Trump byrjaður að hugsa um ríkisstjórn Samúel Karl Ólason skrifar 10. nóvember 2016 15:06 Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump þarf að fylla í um fjögur þúsund stöður þegar hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Þar á meðal eru æðstu stöður ríkisstjórnar Trump og hefur framboðsteymi hans nú unnið hörðum höndum að því að finna hæfilegt starfsfólk í stöðurnar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar mun Trump fá aðstoða vanra manna við að byggja upp ríkisstjórn sína. Það verða þeir Mike Rodgers, þingmaður og fyrrverandi starfsmaður FBI, og Ken Blackwell, fyrrum borgarstjóri Cincinnati og innanríkisráðherra Ohio. Þó er búist við því að Trump muni verðlauna nokkra af sínum helstu stuðningsmönnum með störfum í ríkisstjórn sinni. Þar fara fremst þeir Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York, Steve Mnuchin, fjármálastjóri framboðs Trump, og Newt Gingrich, fyrrum forseti þingsins. Þar að auki eru nokkrir fyrrum mótframbjóðendur Trump, sem studdu hann svo í baráttunni við Clinton taldir líklegir til að fá stöður í ríkisstjórn hans eins og Chris Christie og Ben Carson.Guardian bendir á að mikið ósamræmi hafi verið í stefnu Trump varðandi mörg málefni og honum virðist oft snúast hugur. Mögulega fái ráðherrar og meðlimir teymis Trump mikið frelsi í ákvarðanatöku sinni.CNN hefur tekið saman hverja Trump gæti helstu stöður ríkisstjórnar sinnar.Giuliani er talinn koma til greina í margar stöður í ríkisstjórn Trump. Þar á meðal eru starfsmannastjóri Hvíta hússins, dómsmálaráðherra og yfirmaður CIA. Chris Christie er einnig líklegur í nokkrar stöður ríkisstjórnarinnar eins og dómsmálaráðherra og starfsmannastjóri. Ben Carson er sagður koma til greina sem menntamálaráðherra eða heilbrigðismálaráðherra. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Donald Trump þarf að fylla í um fjögur þúsund stöður þegar hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Þar á meðal eru æðstu stöður ríkisstjórnar Trump og hefur framboðsteymi hans nú unnið hörðum höndum að því að finna hæfilegt starfsfólk í stöðurnar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar mun Trump fá aðstoða vanra manna við að byggja upp ríkisstjórn sína. Það verða þeir Mike Rodgers, þingmaður og fyrrverandi starfsmaður FBI, og Ken Blackwell, fyrrum borgarstjóri Cincinnati og innanríkisráðherra Ohio. Þó er búist við því að Trump muni verðlauna nokkra af sínum helstu stuðningsmönnum með störfum í ríkisstjórn sinni. Þar fara fremst þeir Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York, Steve Mnuchin, fjármálastjóri framboðs Trump, og Newt Gingrich, fyrrum forseti þingsins. Þar að auki eru nokkrir fyrrum mótframbjóðendur Trump, sem studdu hann svo í baráttunni við Clinton taldir líklegir til að fá stöður í ríkisstjórn hans eins og Chris Christie og Ben Carson.Guardian bendir á að mikið ósamræmi hafi verið í stefnu Trump varðandi mörg málefni og honum virðist oft snúast hugur. Mögulega fái ráðherrar og meðlimir teymis Trump mikið frelsi í ákvarðanatöku sinni.CNN hefur tekið saman hverja Trump gæti helstu stöður ríkisstjórnar sinnar.Giuliani er talinn koma til greina í margar stöður í ríkisstjórn Trump. Þar á meðal eru starfsmannastjóri Hvíta hússins, dómsmálaráðherra og yfirmaður CIA. Chris Christie er einnig líklegur í nokkrar stöður ríkisstjórnarinnar eins og dómsmálaráðherra og starfsmannastjóri. Ben Carson er sagður koma til greina sem menntamálaráðherra eða heilbrigðismálaráðherra.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira