Trump ánægður með ýmislegt í Obamacare Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. nóvember 2016 23:48 Trump og Obama eftir fund þeirra í gær. vísir/getty Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, er ánægður með sumar af þeim endurbótum sem Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur gert á heilbrigðiskerfi landsins og kallaðar hafa verið Obamacare. Í viðtali við Wall Street Journal segir Trump að hann sé reiðubúinn til að halda mögulega í tvær breytingar sem gerðar voru þar sem hann kveðst mjög ánægður með þær. Önnur þeirra er bann við því að tryggingafélög neiti fólki með undirliggjandi sjúkdóma um heilbrigðistryggingu, en hin er sú að ungt fólk geti verið tryggt í gegnum foreldra sína. Þarna slær við nýjan tón í málflutningi Trump en í kosningabaráttunni sagði hann ítrekað að hann myndi afnema Obamacare ef hann næði kjöri sem forseti. Í viðtalinu við Wall Street Journal sagði Trump að fundur hans með Obama í gær hafi fengið til að endurhugsa það hvað hann hyggist fyrir með Obama þegar hann tekur við embætti. „Annað hvort verður Obamacare breytt eða það verður afnumið og nýtt kerfi kemur í staðinn,“ sagði Trump. Donald Trump Tengdar fréttir Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00 Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum segir mikla óvissu um framhaldið vegna kjörs Trump Mjög óljóst er hver stefna verðandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump, verður í utanríkismálum en ef marka má sumar yfirlýsingar hans síðustu mánuði er hugsanlegt að staða Bandaríkjanna í alþjóða samfélaginu gæti gjörbreyst í forsetatíð hans. 11. nóvember 2016 22:43 Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Sjá meira
Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, er ánægður með sumar af þeim endurbótum sem Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur gert á heilbrigðiskerfi landsins og kallaðar hafa verið Obamacare. Í viðtali við Wall Street Journal segir Trump að hann sé reiðubúinn til að halda mögulega í tvær breytingar sem gerðar voru þar sem hann kveðst mjög ánægður með þær. Önnur þeirra er bann við því að tryggingafélög neiti fólki með undirliggjandi sjúkdóma um heilbrigðistryggingu, en hin er sú að ungt fólk geti verið tryggt í gegnum foreldra sína. Þarna slær við nýjan tón í málflutningi Trump en í kosningabaráttunni sagði hann ítrekað að hann myndi afnema Obamacare ef hann næði kjöri sem forseti. Í viðtalinu við Wall Street Journal sagði Trump að fundur hans með Obama í gær hafi fengið til að endurhugsa það hvað hann hyggist fyrir með Obama þegar hann tekur við embætti. „Annað hvort verður Obamacare breytt eða það verður afnumið og nýtt kerfi kemur í staðinn,“ sagði Trump.
Donald Trump Tengdar fréttir Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00 Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum segir mikla óvissu um framhaldið vegna kjörs Trump Mjög óljóst er hver stefna verðandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump, verður í utanríkismálum en ef marka má sumar yfirlýsingar hans síðustu mánuði er hugsanlegt að staða Bandaríkjanna í alþjóða samfélaginu gæti gjörbreyst í forsetatíð hans. 11. nóvember 2016 22:43 Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Sjá meira
Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11. nóvember 2016 07:00
Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum segir mikla óvissu um framhaldið vegna kjörs Trump Mjög óljóst er hver stefna verðandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump, verður í utanríkismálum en ef marka má sumar yfirlýsingar hans síðustu mánuði er hugsanlegt að staða Bandaríkjanna í alþjóða samfélaginu gæti gjörbreyst í forsetatíð hans. 11. nóvember 2016 22:43
Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00