Mótmælandi Trump tæklaður í miðri ræðu Anton Egilsson skrifar 19. nóvember 2016 11:59 Mótmæli vegna kjöri Donald Trump hafa verið viðhöfð víðs vegar um Bandaríkin. Vísir/EPA Kjöri Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna heldur áfram að vera mótmælt víðs vegar um Bandaríkin. Í vikunni voru mótmæli viðhöfð í Ohio State University þar sem nemendur komu saman. Uppþot urðu í miðjum mótmælum þegar maður sem virtist ekki sáttur með það sem fram fór lét óánægju sína bitna á manni sem hélt þar ræðu. Myndbandið sýnir mann hlaupa niður stiga og tækla ræðumanninn niður í jörðina með harkalegum hætti. Vakti þessi háttsemi mannsins mikla óánægju meðal viðstaddra sem veittust að árásarmanninum í kjölfarið. Samkvæmt CNN var árásarmaðurinn handsamaður stuttu síðar en hann er nemandi við skólann. „Þessi árás sýnir að við þurfum að byggja upp meiri samstöðu til að standast ofbeldi sem Trump hefur hvatt til með orðæðu sinni“ sagði Timothy Joseph, fórnarlamb árásarinnar. A protest at Ohio State was interrupted after an anti-Trump protester was tackled while making a speech https://t.co/Bj8XQggiGY pic.twitter.com/9I6hg9GCR4— CNN (@CNN) November 19, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Andvígismaður Trump skotinn á mótmælum í Portland Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. 12. nóvember 2016 14:55 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Kjöri Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna heldur áfram að vera mótmælt víðs vegar um Bandaríkin. Í vikunni voru mótmæli viðhöfð í Ohio State University þar sem nemendur komu saman. Uppþot urðu í miðjum mótmælum þegar maður sem virtist ekki sáttur með það sem fram fór lét óánægju sína bitna á manni sem hélt þar ræðu. Myndbandið sýnir mann hlaupa niður stiga og tækla ræðumanninn niður í jörðina með harkalegum hætti. Vakti þessi háttsemi mannsins mikla óánægju meðal viðstaddra sem veittust að árásarmanninum í kjölfarið. Samkvæmt CNN var árásarmaðurinn handsamaður stuttu síðar en hann er nemandi við skólann. „Þessi árás sýnir að við þurfum að byggja upp meiri samstöðu til að standast ofbeldi sem Trump hefur hvatt til með orðæðu sinni“ sagði Timothy Joseph, fórnarlamb árásarinnar. A protest at Ohio State was interrupted after an anti-Trump protester was tackled while making a speech https://t.co/Bj8XQggiGY pic.twitter.com/9I6hg9GCR4— CNN (@CNN) November 19, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Andvígismaður Trump skotinn á mótmælum í Portland Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. 12. nóvember 2016 14:55 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00
Andvígismaður Trump skotinn á mótmælum í Portland Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. 12. nóvember 2016 14:55