Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. október 2016 10:28 Lokatölur liggja fyrir og ljóst er hvaða 63 manns munu taka sæti á þingi næsta kjörtímabilið. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut bestu kosninguna eða 29 prósent atkvæða á landsvísu og 21 þingmann. Vinstri græn hlut 15,9 prósent atkvæða og tíu þingmenn. Píratar fá einnig tíu þingmenn með 14,5 prósent atkvæða. 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Sjö hafa tekið sæti sem varamenn og þrír koma aftur inn á þing, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ólöf Nordal. Þá hafa aldrei fleiri konur verið þingmenn, en alls náðu þrjátíu konur kjöri. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þingmenn eftir kjördæmum.Stöð2/GrafíkNorðausturkjördæmi (D) Kristján Þór Júlíusson (B) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (V) Steingrímur J. Sigfússon (D) Njáll Trausti Friðbergsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Þórunn Egilsdóttir (V) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (P) Einar Aðalsteinn Brynjólfsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Valgerður Gunnarsdóttir (S) Logi Már Einarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (C) Benedikt Jóhannesson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkNorðvesturkjördæmi (D) Haraldur Benediktsson (B) Gunnar Bragi Sveinsson (D) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir - Aldrei tekið sæti áður (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir (P) Eva Pandora Baldursdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Teitur Björn Einarsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Elsa Lára Arnardóttir (S) Guðjón S. Brjánsson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi norður (D) Guðlaugur Þór Þórðarson (V) Katrín Jakobsdóttir (P) Birgitta Jónsdóttir (D) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Þorsteinn Víglundsson - Aldrei tekið sæti áður (V) Steinunn Þóra Árnadóttir (P) Björn Leví Gunnarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Birgir Ármannsson (A) Björt Ólafsdóttir (V) Andrés Ingi Jónsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Halldóra Mogensen - Hefur tekið sæti sem varamaðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi suður (D) Ólöf Nordal - Kemur aftur inn á þing (V) Svandís Svavarsdóttir (P) Ásta Guðrún Helgadóttir (D) Brynjar Níelsson (C) Hanna Katrín Friðriksson - Aldrei tekið sæti áður (V) Kolbeinn Óttarsson Proppé - Aldrei tekið sæti áður (P) Gunnar Hrafn Jónsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Sigríður Á. Andersen (B) Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (A) Nichole Leigh Mosty - Aldrei tekið sæti áður (C) Pawel Bartozsek - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkSuðurkjördæmi (D) Páll Magnússon - Aldrei tekið sæti áður (B) Sigurður Ingi Jóhannesson (D) Ásmundur Friðriksson (D) Vilhjálmur Árnason (P) Smári McCarthy - Aldrei tekið sæti áður (V) Ari Trausti Guðmundsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Silja Dögg Gunnarsdóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (C) Jóna Sólveig Elínardóttir - Aldrei tekið sæti áður (S) Oddný G. HarðardóttirStöð2/GrafíkSuðvesturkjördæmi (D) Bjarni Benediktsson (D) Bryndís Haraldsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Jón Þór Ólafsson - Kemur aftur inn á þing (C) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Kemur aftur inn á þing (V) Rósa Björk Brynjólsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Jón Gunnarsson (A) Óttarr Proppé (D) Óli Björn Kárason - Hefur tekið sæti sem varamaður (B) Eygló Harðardóttir (P) Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Vilhjálmur Bjarnason (A) Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Jón Steindór Valdimarsson - Aldrei tekið sæti áður Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Lokatölur liggja fyrir og ljóst er hvaða 63 manns munu taka sæti á þingi næsta kjörtímabilið. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut bestu kosninguna eða 29 prósent atkvæða á landsvísu og 21 þingmann. Vinstri græn hlut 15,9 prósent atkvæða og tíu þingmenn. Píratar fá einnig tíu þingmenn með 14,5 prósent atkvæða. 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Sjö hafa tekið sæti sem varamenn og þrír koma aftur inn á þing, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ólöf Nordal. Þá hafa aldrei fleiri konur verið þingmenn, en alls náðu þrjátíu konur kjöri. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þingmenn eftir kjördæmum.Stöð2/GrafíkNorðausturkjördæmi (D) Kristján Þór Júlíusson (B) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (V) Steingrímur J. Sigfússon (D) Njáll Trausti Friðbergsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Þórunn Egilsdóttir (V) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (P) Einar Aðalsteinn Brynjólfsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Valgerður Gunnarsdóttir (S) Logi Már Einarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (C) Benedikt Jóhannesson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkNorðvesturkjördæmi (D) Haraldur Benediktsson (B) Gunnar Bragi Sveinsson (D) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir - Aldrei tekið sæti áður (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir (P) Eva Pandora Baldursdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Teitur Björn Einarsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Elsa Lára Arnardóttir (S) Guðjón S. Brjánsson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi norður (D) Guðlaugur Þór Þórðarson (V) Katrín Jakobsdóttir (P) Birgitta Jónsdóttir (D) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Þorsteinn Víglundsson - Aldrei tekið sæti áður (V) Steinunn Þóra Árnadóttir (P) Björn Leví Gunnarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Birgir Ármannsson (A) Björt Ólafsdóttir (V) Andrés Ingi Jónsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Halldóra Mogensen - Hefur tekið sæti sem varamaðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi suður (D) Ólöf Nordal - Kemur aftur inn á þing (V) Svandís Svavarsdóttir (P) Ásta Guðrún Helgadóttir (D) Brynjar Níelsson (C) Hanna Katrín Friðriksson - Aldrei tekið sæti áður (V) Kolbeinn Óttarsson Proppé - Aldrei tekið sæti áður (P) Gunnar Hrafn Jónsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Sigríður Á. Andersen (B) Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (A) Nichole Leigh Mosty - Aldrei tekið sæti áður (C) Pawel Bartozsek - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkSuðurkjördæmi (D) Páll Magnússon - Aldrei tekið sæti áður (B) Sigurður Ingi Jóhannesson (D) Ásmundur Friðriksson (D) Vilhjálmur Árnason (P) Smári McCarthy - Aldrei tekið sæti áður (V) Ari Trausti Guðmundsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Silja Dögg Gunnarsdóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (C) Jóna Sólveig Elínardóttir - Aldrei tekið sæti áður (S) Oddný G. HarðardóttirStöð2/GrafíkSuðvesturkjördæmi (D) Bjarni Benediktsson (D) Bryndís Haraldsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Jón Þór Ólafsson - Kemur aftur inn á þing (C) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Kemur aftur inn á þing (V) Rósa Björk Brynjólsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Jón Gunnarsson (A) Óttarr Proppé (D) Óli Björn Kárason - Hefur tekið sæti sem varamaður (B) Eygló Harðardóttir (P) Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Vilhjálmur Bjarnason (A) Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Jón Steindór Valdimarsson - Aldrei tekið sæti áður
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira