Kosningar 2016 video Bjarni: Eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á stjórnarmyndun "Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum.“ Innlent 30.10.2016 13:38 Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Innlent 30.10.2016 12:14 Nýir flokkar senuþjófar í kosningunum Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Innlent 30.10.2016 11:13 Bein útsending: Leiðtogar flokkanna í hádegisfréttum Stöðvar 2 Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar í hádegisfréttum Stöðvar 2. Innlent 30.10.2016 11:00 Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Innlent 30.10.2016 10:28 „Skiptir ekki höfuðmáli hvort þeir þurfi að keyra í nokkrar mínútur í viðbót á Vífilstaði“ Framsókn hefur ekki áhyggjur af sjúkrafluginu þó nýr spítali rísi fjarri Hringbraut. Flugvöllurinn í Vatnsmýri sé hins vegar ekki á förum. Innlent 25.10.2016 16:24 Kosningaspjall Vísis: Menntakerfið hleypi börnunum að borðinu Húmanistar vilja að menntakerfið hætti að framleiða starfsmenn og auðveldi þeim heldur að skapa sér framtíð á eigin forsendum. Innlent 24.10.2016 15:05 Kominn tími á rödd sem veit um hvað hún er að tala Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að nauðsynlegt sé að fá fólk á þingi sem þekkir á eigin skinni hvernig það sé að vera í lægsta þrepi samfélagsins. Innlent 21.10.2016 15:49 Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. Innlent 20.10.2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. Innlent 19.10.2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 17.10.2016 16:04 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 13.10.2016 15:26
Bjarni: Eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á stjórnarmyndun "Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum.“ Innlent 30.10.2016 13:38
Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Innlent 30.10.2016 12:14
Nýir flokkar senuþjófar í kosningunum Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Innlent 30.10.2016 11:13
Bein útsending: Leiðtogar flokkanna í hádegisfréttum Stöðvar 2 Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar í hádegisfréttum Stöðvar 2. Innlent 30.10.2016 11:00
Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Innlent 30.10.2016 10:28
„Skiptir ekki höfuðmáli hvort þeir þurfi að keyra í nokkrar mínútur í viðbót á Vífilstaði“ Framsókn hefur ekki áhyggjur af sjúkrafluginu þó nýr spítali rísi fjarri Hringbraut. Flugvöllurinn í Vatnsmýri sé hins vegar ekki á förum. Innlent 25.10.2016 16:24
Kosningaspjall Vísis: Menntakerfið hleypi börnunum að borðinu Húmanistar vilja að menntakerfið hætti að framleiða starfsmenn og auðveldi þeim heldur að skapa sér framtíð á eigin forsendum. Innlent 24.10.2016 15:05
Kominn tími á rödd sem veit um hvað hún er að tala Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að nauðsynlegt sé að fá fólk á þingi sem þekkir á eigin skinni hvernig það sé að vera í lægsta þrepi samfélagsins. Innlent 21.10.2016 15:49
Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. Innlent 20.10.2016 15:55
Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. Innlent 19.10.2016 16:10
Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 17.10.2016 16:04
Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 13.10.2016 15:26
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent