Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. október 2016 20:02 Stefán Rafn Sigurmannsson er meiddur. mynd/álaborg Stefán Rafn Sigurmannsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með strákunum okkar í landsleikjunum tveimur gegn Tékklandi og Úkraínu í þessari viku sem eru fyrstu leikir liðsins í undankeppni EM 2018. Þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, við Vísi í kvöld. Stefán Rafn var valinn í 21 manns hóp Geirs Sveinssonar fyrir leikina gegn Tékkum og Úkraínumönnum en hann getur ekki tekið þátt vegna meiðsla aftan í læri. Stefán spilar ásamt Arnóri Atlasyni undir stjórn Arons Kristjánssonar hjá Álaborg í Danmörku en Arnór var mættur á æfingu liðsins í Laugardalshöll í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði, og Bjarki Már Elísson, leikmaður Füchse Berlín, munu því manna hornastöðuna vinstra megin í þessum leikjum. Rétt ríflega helmingur hópsins var mættur á æfingu í Laugardalshöll í kvöld en allur 20 manna hópurinn kemur saman á morgun. Fyrsti leikur strákanna okkar í undankeppni HM 2018 verður gegn sterku liði Tékka í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30 en hægt er að kaupa miða á leikinn hér. Íslenska liðið ferðast svo til Úkraínu og mætir heimamönnum ytra á laugardaginn. Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira
Stefán Rafn Sigurmannsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með strákunum okkar í landsleikjunum tveimur gegn Tékklandi og Úkraínu í þessari viku sem eru fyrstu leikir liðsins í undankeppni EM 2018. Þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, við Vísi í kvöld. Stefán Rafn var valinn í 21 manns hóp Geirs Sveinssonar fyrir leikina gegn Tékkum og Úkraínumönnum en hann getur ekki tekið þátt vegna meiðsla aftan í læri. Stefán spilar ásamt Arnóri Atlasyni undir stjórn Arons Kristjánssonar hjá Álaborg í Danmörku en Arnór var mættur á æfingu liðsins í Laugardalshöll í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði, og Bjarki Már Elísson, leikmaður Füchse Berlín, munu því manna hornastöðuna vinstra megin í þessum leikjum. Rétt ríflega helmingur hópsins var mættur á æfingu í Laugardalshöll í kvöld en allur 20 manna hópurinn kemur saman á morgun. Fyrsti leikur strákanna okkar í undankeppni HM 2018 verður gegn sterku liði Tékka í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30 en hægt er að kaupa miða á leikinn hér. Íslenska liðið ferðast svo til Úkraínu og mætir heimamönnum ytra á laugardaginn.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira