Friðrik Ingi þjálfar 18 ára landslið karla og Einar Árni er yfirþjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 16:30 Friðrik Ingi Rúnarsson. Vísir/Valli Körfuknattleikssamband Íslands hefur ráðið þjálfara fyrir yngri landsliðin sín á næsta ári en framundan er stærsta landsliðssumar í sögu KKÍ. Friðrik Ingi Rúnarsson tekur aftur við átján ára landsliði karla átján árum eftir að hann þjálfaði liðið síðast. Liðin sex sem eru komin með þjálfara og aðstoðarþjálfara taka öll þátt í verkefnum í sumar en framundan er risastórt landsliðssumar þar sem lið í U15, U16, U18 og U20 í flokki drengja og stúlkna verða öll í verkefnum erlendis. Einar Árni Jóhannsson er yfirþjálfari yngri landsliða KKÍ og verður hann öllum þjálfurum innan handar en hann hefur yfirumsjón með undirbúningi liðanna. Æfingahópar liðanna verða valdir í lok nóvember og síðan munu öll liðin æfa milli jóla og nýárs í ár, þrjá daga hvert, á tímabilinu 27.-30. desember. Mikla athygli vekur að Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrum A-landsliðsþjálfari, snýr nú aftur inn í landsliðsstarf KKÍ. Hann mun taka við 18 ára landsliðinu en aðstoðarþjálfari hans verður Lárus Jónsson. Friðrik Ingi var síðast með landslið þegar hann var aðstoðarmaður Sigurðar Ingimundarsonar frá 2006 til 2007 en Friðrik Ingi var sjálfur A-landsliðsþjálfari frá 1999 til 2003. Friðrik Ingi þjálfaði síðast 18 ára landsliðið sumarið 1999 en í því liði voru kappar eins og Örlygur Sturluson, Logi Gunnarsson, Magnús Þór Gunnarsson, Magni Hafsteinsson og Jón Norðdal Hafsteinsson. Friðrik Ingi er nú að fara að stýra strákum sem fæddust um það leiti þegar hann var síðast með 18 ára landsliðið. Hér fyrir neðan eru þeir þjálfarar sem þjálfa U15, U16 og U18 landslið drengja og stúlkna í ár. KKÍ mun síðan á næstu dögum kynna þjálfara U20 liðanna sem og Afreksbúðaþjálfarar (undanfara U15 2018).Landsliðsþjálfarar yngri liða KKÍ 2017U18 kvenna Finnur Jónsson og aðstoðarþjálfari er Sævaldur Bjarnason.U18 karla Friðrik Ingi Rúnarsson og aðstoðarþjálfari er Lárus Jónsson.U16 stúlkna Daníel Guðmundsson og aðstoðarþjálfari er Kristjana Eir Jónsdóttir.U16 drengja Viðar Hafsteinsson og aðstoðarþjálfari er Skúli Ingibergur Þórarinsson.U15 stúlkna Árni Þór Hilmarsson og aðstoðarþjálfari er Hildur Sigurðardóttir.U15 drengja Ágúst S. Björgvinsson og aðstoðarþjálfari er Snorri Örn Arnaldsson. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands hefur ráðið þjálfara fyrir yngri landsliðin sín á næsta ári en framundan er stærsta landsliðssumar í sögu KKÍ. Friðrik Ingi Rúnarsson tekur aftur við átján ára landsliði karla átján árum eftir að hann þjálfaði liðið síðast. Liðin sex sem eru komin með þjálfara og aðstoðarþjálfara taka öll þátt í verkefnum í sumar en framundan er risastórt landsliðssumar þar sem lið í U15, U16, U18 og U20 í flokki drengja og stúlkna verða öll í verkefnum erlendis. Einar Árni Jóhannsson er yfirþjálfari yngri landsliða KKÍ og verður hann öllum þjálfurum innan handar en hann hefur yfirumsjón með undirbúningi liðanna. Æfingahópar liðanna verða valdir í lok nóvember og síðan munu öll liðin æfa milli jóla og nýárs í ár, þrjá daga hvert, á tímabilinu 27.-30. desember. Mikla athygli vekur að Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrum A-landsliðsþjálfari, snýr nú aftur inn í landsliðsstarf KKÍ. Hann mun taka við 18 ára landsliðinu en aðstoðarþjálfari hans verður Lárus Jónsson. Friðrik Ingi var síðast með landslið þegar hann var aðstoðarmaður Sigurðar Ingimundarsonar frá 2006 til 2007 en Friðrik Ingi var sjálfur A-landsliðsþjálfari frá 1999 til 2003. Friðrik Ingi þjálfaði síðast 18 ára landsliðið sumarið 1999 en í því liði voru kappar eins og Örlygur Sturluson, Logi Gunnarsson, Magnús Þór Gunnarsson, Magni Hafsteinsson og Jón Norðdal Hafsteinsson. Friðrik Ingi er nú að fara að stýra strákum sem fæddust um það leiti þegar hann var síðast með 18 ára landsliðið. Hér fyrir neðan eru þeir þjálfarar sem þjálfa U15, U16 og U18 landslið drengja og stúlkna í ár. KKÍ mun síðan á næstu dögum kynna þjálfara U20 liðanna sem og Afreksbúðaþjálfarar (undanfara U15 2018).Landsliðsþjálfarar yngri liða KKÍ 2017U18 kvenna Finnur Jónsson og aðstoðarþjálfari er Sævaldur Bjarnason.U18 karla Friðrik Ingi Rúnarsson og aðstoðarþjálfari er Lárus Jónsson.U16 stúlkna Daníel Guðmundsson og aðstoðarþjálfari er Kristjana Eir Jónsdóttir.U16 drengja Viðar Hafsteinsson og aðstoðarþjálfari er Skúli Ingibergur Þórarinsson.U15 stúlkna Árni Þór Hilmarsson og aðstoðarþjálfari er Hildur Sigurðardóttir.U15 drengja Ágúst S. Björgvinsson og aðstoðarþjálfari er Snorri Örn Arnaldsson.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira