Vill að flokkarnir ræði vinnubrögð á þingi Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2016 17:32 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Vísir/Anton Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, vill setja á laggirnar hóp þingmanna úr öllum flokkum þar sem vinnubrögð á Alþingi á komandi kjörtímabili verða rædd. Það verði gert samhliða stjórnarmyndunarviðræðum á næstu dögum. „Hugmyndin er að allir þeir flokkar sem fengu fulltrúa kosna á Alþingi í kosningunum síðastliðinn laugardag skipi fulltrúa í hóp til þess að ræða saman um verklag varðandi störf þingsins. Þetta starf yrði unnið óháð stjórnarmyndunarviðræðum og með þátttökuí því stefnu flokkarnir að því að bæta vinnubrögð á Alþingi á yfirstandandi kjörtímabili og í framtíðinn,“ sagði Benedikt í bréfi sem hann sendi á formenn í dag. Bæði verði undirbúningur mála og þingstörfin sjálf rædd innan hópsins. „Mér heyrist að samhljómur sé um það milli stjórnmálaforingja að nauðsynlegt sé að efla virðingu Alþingis og traust milli þingmanna og þingflokka, óháð því hverjir sitja í stjórn.“ Benedikt leggur til að hver flokkur skipi einn mann í starfshópinn og hann hefji störf í þessari viku og leggi fram tillögur sínar í nóvember. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, vill setja á laggirnar hóp þingmanna úr öllum flokkum þar sem vinnubrögð á Alþingi á komandi kjörtímabili verða rædd. Það verði gert samhliða stjórnarmyndunarviðræðum á næstu dögum. „Hugmyndin er að allir þeir flokkar sem fengu fulltrúa kosna á Alþingi í kosningunum síðastliðinn laugardag skipi fulltrúa í hóp til þess að ræða saman um verklag varðandi störf þingsins. Þetta starf yrði unnið óháð stjórnarmyndunarviðræðum og með þátttökuí því stefnu flokkarnir að því að bæta vinnubrögð á Alþingi á yfirstandandi kjörtímabili og í framtíðinn,“ sagði Benedikt í bréfi sem hann sendi á formenn í dag. Bæði verði undirbúningur mála og þingstörfin sjálf rædd innan hópsins. „Mér heyrist að samhljómur sé um það milli stjórnmálaforingja að nauðsynlegt sé að efla virðingu Alþingis og traust milli þingmanna og þingflokka, óháð því hverjir sitja í stjórn.“ Benedikt leggur til að hver flokkur skipi einn mann í starfshópinn og hann hefji störf í þessari viku og leggi fram tillögur sínar í nóvember.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira