Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. október 2016 08:04 Aðstæður í flóttamannabúðunum eru afar slæmar. vísir/epa Enn eru nokkur hundruð flóttamenn í Frumskógar-búðunum svokölluðu í Calais í Frakklandi, sem yfirvöld hafa nú lokað. Þar af eru um eitt hundrað umkomulaus sem skilin hafa verið eftir og þurfa að hafast við undir berum himni. Frönsk yfirvöld tilkynntu í gær að búið væri að rýma búðirnar en hjálparsamtök fullyrða að enn sé fólk í búðunum, þar sem aðstæður eru afar slæmar. Samtökin saka yfirvöld um afskiptaleysi og segjast hafa fundið börnunum skjól í nótt inni í vöruskemmu, en krefjast þess að brugðist verði við. Rýming búðanna hefur tekið afar skamman tíma, en frá því á mánudag hafa tæplega 5.600 einstaklingar verið fluttir í móttökubúðir annars staðar. Inni í þeirri tölu eru 1.500 fylgdarlaus börn, en yfirvöld segjast hafa fundið öllum börnum tímabundinn dvalarstað. Um er að ræða sjálfsprottnar flóttamannabúðir og telja yfirvöld líkur á að hluti íbúanna snúi aftur og komi sér upp tjöldum á ný. Búið er að jafna búðirnar við jörðu en þrátt fyrir það er Frumskógurinn orðinn að einni táknmynd flóttamannavandans sem nú steðjar að. Flóttamenn Tengdar fréttir Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Enn eru nokkur hundruð flóttamenn í Frumskógar-búðunum svokölluðu í Calais í Frakklandi, sem yfirvöld hafa nú lokað. Þar af eru um eitt hundrað umkomulaus sem skilin hafa verið eftir og þurfa að hafast við undir berum himni. Frönsk yfirvöld tilkynntu í gær að búið væri að rýma búðirnar en hjálparsamtök fullyrða að enn sé fólk í búðunum, þar sem aðstæður eru afar slæmar. Samtökin saka yfirvöld um afskiptaleysi og segjast hafa fundið börnunum skjól í nótt inni í vöruskemmu, en krefjast þess að brugðist verði við. Rýming búðanna hefur tekið afar skamman tíma, en frá því á mánudag hafa tæplega 5.600 einstaklingar verið fluttir í móttökubúðir annars staðar. Inni í þeirri tölu eru 1.500 fylgdarlaus börn, en yfirvöld segjast hafa fundið öllum börnum tímabundinn dvalarstað. Um er að ræða sjálfsprottnar flóttamannabúðir og telja yfirvöld líkur á að hluti íbúanna snúi aftur og komi sér upp tjöldum á ný. Búið er að jafna búðirnar við jörðu en þrátt fyrir það er Frumskógurinn orðinn að einni táknmynd flóttamannavandans sem nú steðjar að.
Flóttamenn Tengdar fréttir Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58
Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32
Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41
Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27