Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2016 14:24 Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Vísir/AFP Milli 800 og 900 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa verið drepnir frá því að írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hófu sókn sína að stórborginni Mosúl í síðustu viku. Frá þessu greinir bandaríski hershöfðinginn Joseph Votel. Segir hann að erfitt sé að gefa nákvæm svör þar sem liðsmenn ISIS séu á stöðugri ferð um borgina og í felum meðal almennra borgara. Fyrirfram var áætlað að um fimm þúsund ISIS-liðar væru í Mosúl þegar sóknin hófst. Búið er að ná tökum á fjölda smærri bæja og úthverfa Mosúl og búast bandamenn við aukinni mótstöðu þegar þeir nálgast miðborgina. Írakskar öryggissveitir njóta aðstoðar Bandaríkjahers í sókninni. Talið er að margar vikur og jafnvel mánuði muni taka þar til búið verður að hrekja síðustu ISIS-liðana úr borginni. Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin hófst. Þá er talið að milli tuttugu og þrjátíu hermenn Kúrda hafi látið lífið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48 Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Sóknin gegn ISIS í Mosul heldur áfram. 23. október 2016 14:16 Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Sjá meira
Milli 800 og 900 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa verið drepnir frá því að írakskar öryggissveitir og bandamenn þeirra hófu sókn sína að stórborginni Mosúl í síðustu viku. Frá þessu greinir bandaríski hershöfðinginn Joseph Votel. Segir hann að erfitt sé að gefa nákvæm svör þar sem liðsmenn ISIS séu á stöðugri ferð um borgina og í felum meðal almennra borgara. Fyrirfram var áætlað að um fimm þúsund ISIS-liðar væru í Mosúl þegar sóknin hófst. Búið er að ná tökum á fjölda smærri bæja og úthverfa Mosúl og búast bandamenn við aukinni mótstöðu þegar þeir nálgast miðborgina. Írakskar öryggissveitir njóta aðstoðar Bandaríkjahers í sókninni. Talið er að margar vikur og jafnvel mánuði muni taka þar til búið verður að hrekja síðustu ISIS-liðana úr borginni. Um 50 þúsund manns taka þátt í sameiginlegri hernaðaraðgerð írakskra öryggissveita, Kúrda og annarra hersveita gegn ISIS. Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin hófst. Þá er talið að milli tuttugu og þrjátíu hermenn Kúrda hafi látið lífið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48 Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Sóknin gegn ISIS í Mosul heldur áfram. 23. október 2016 14:16 Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Sjá meira
ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36
ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. 25. október 2016 14:27
Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. 25. október 2016 12:48
Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 27. október 2016 13:20