Segist á „vissan hátt“ vera verkamaður Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2016 14:15 „Verkamaðurinn“ Donald Trump stígur út úr einkaþyrlunni sinni á golfvellinum sínum í Skotlandi. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sagði í gær að hann liti á sig sem verkamann. Að vissu leyti. Hann sagðist vera stoltur af meðferð sinni á verkamönnum sem hafa unnið hjá honum. Netverjar eru ekki sammála. Donald Trump, sem ólst upp á óðalsetri í New York, hefur sagt að viðskiptaferill hans hafi hafist með „smáu einnar milljóna dala láni“ frá föður sínum. Þar að auki er hann talinn hafa erft um 40 milljónir frá föður sínum. Hann tók yfir rekstri verktakafyrirtækis fjölskyldunnar þegar hann var 28 ára gamall.Netverjar eru vægast sagt ekki sammála Trump. Leikarinn George Takei sagði það að Trump kallaði sig verkamann vera sambærilegt því að Takei kallaði sig kvennagull. Takei er samkynhneigður. Aðrir hafa einnig bent á gamlar myndir af Trump þar sem hann er umvafinn gulli.Hillary Clinton hefur einnig tjáð sig um ummælin.At a speech today in PA, Trump said he considers himself "a blue collar worker, in a way." Right. That's like me claiming I'm a ladies man.— George Takei (@GeorgeTakei) October 10, 2016 Never heard of a “blue collar worker” losing nearly $1 billion in a year and cheating hundreds of other workers in the process. https://t.co/ln1cqSnoTV— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 10, 2016 I am a blue-collar worker!!! #Trump pic.twitter.com/1KjgzjF3My— TRUMPALMIGHTY (@TRUMP_ALMIGHTY) October 10, 2016 Donald Trump today: "I consider myself in a certain way to be a blue collar worker." pic.twitter.com/YYWVj6l2BN— Kevin Drum (@kdrum) October 10, 2016 Trump began speech talking about golf and his time at Wharton business school, ended with declaring himself "in a way, a blue collar worker"— Martin Gelin (@M_Gelin) October 10, 2016 Maybe he wears blue collar dress shirts under his Trump suits sometimes— Dan Eggen (@DanEggenWPost) October 10, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Sjá meira
Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sagði í gær að hann liti á sig sem verkamann. Að vissu leyti. Hann sagðist vera stoltur af meðferð sinni á verkamönnum sem hafa unnið hjá honum. Netverjar eru ekki sammála. Donald Trump, sem ólst upp á óðalsetri í New York, hefur sagt að viðskiptaferill hans hafi hafist með „smáu einnar milljóna dala láni“ frá föður sínum. Þar að auki er hann talinn hafa erft um 40 milljónir frá föður sínum. Hann tók yfir rekstri verktakafyrirtækis fjölskyldunnar þegar hann var 28 ára gamall.Netverjar eru vægast sagt ekki sammála Trump. Leikarinn George Takei sagði það að Trump kallaði sig verkamann vera sambærilegt því að Takei kallaði sig kvennagull. Takei er samkynhneigður. Aðrir hafa einnig bent á gamlar myndir af Trump þar sem hann er umvafinn gulli.Hillary Clinton hefur einnig tjáð sig um ummælin.At a speech today in PA, Trump said he considers himself "a blue collar worker, in a way." Right. That's like me claiming I'm a ladies man.— George Takei (@GeorgeTakei) October 10, 2016 Never heard of a “blue collar worker” losing nearly $1 billion in a year and cheating hundreds of other workers in the process. https://t.co/ln1cqSnoTV— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 10, 2016 I am a blue-collar worker!!! #Trump pic.twitter.com/1KjgzjF3My— TRUMPALMIGHTY (@TRUMP_ALMIGHTY) October 10, 2016 Donald Trump today: "I consider myself in a certain way to be a blue collar worker." pic.twitter.com/YYWVj6l2BN— Kevin Drum (@kdrum) October 10, 2016 Trump began speech talking about golf and his time at Wharton business school, ended with declaring himself "in a way, a blue collar worker"— Martin Gelin (@M_Gelin) October 10, 2016 Maybe he wears blue collar dress shirts under his Trump suits sometimes— Dan Eggen (@DanEggenWPost) October 10, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Sjá meira