Mosfellingar bættu stöðu sína á toppnum | Markaskorarar kvöldsins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2016 22:25 Árni Bragi Eyjólfsson skoraði tíu mörk. Vísir/Stefán Afturelding er komið með þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir eins marks heimasigur á Gróttu í Mosfellsbænum í kvöld. Stjörnumenn komust upp í þriðja sætið með sigri á Selfossi á sama tíma. Afturelding hefur unnið sex af fyrstu sjö leikjum tímabilsins en liðið vann 27-26 sigur á Gróttu í kvöld. Mosfellingar voru með frumkvæðið nær allan leikinn og náði mest fimm marka forskoti í seinni hálfleiknum. Grótta náði að minnka muninn í eitt mark á lokakaflanum en leikmenn Aftureldingar héldu ró sinni og tókst að landa mikilvægum sigri. Árni Bragi Eyjólfsson átti flottan leik og skoraði tíu mörk fyrir Aftureldingu. Stefán Darri Þórsson tryggði Stjörnunni eins marks sigur á Selfossi, 25-24, með sínu eina marki í leiknum en sigurmark hans kom rétt fyrri leikslok. Jóhann Ingi Guðmundsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, stýrði liðinu í þessum leik vegna þessa að Einar Jónsson tók út leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk eftir tapleikinn á móti Aftureldingu. Selfyssingar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik en gestirnir úr Garðabænum unnu seinni hálfleikinn 15-10 og þar með leikinn.Afturelding - Grótta 27-26 (15-12)Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 10, Mikk Pinnonen 5, Guðni Már Kristinsson 4, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Gunnar Kristinn Þórsson 2, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Elvar Ásgeirsson 1, Birkir Benediktsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 7, Júlíus Þórir Stefánsson 4, Leonharð Þorgeir Harðarson 4, Nökkvi Dan Elliðason 4, Aron Dagur Pálsson 3, Elvar Friðriksson 2, Þórir Bjarni Traustason 2.Selfoss - Stjarnan 24-25 (14-10)Mörk Selfoss: Elvar Örn Jónsson 7, Andri Már Sveinsson 5, Einar Sverrisson 5, Guðjón Ágústsson 2, Hergeir Grímsson 2, Guðni Ingvarsson 2, Alexander Már Egan 1.Mörk Stjörnunnar: Ari Magnús Þorgeirsson 7, Garðar Benedikt Sigurjónsson 4, Starri Friðriksson 4, Guðmundur Sigurður Guðmundsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 3, Hrannar Bragi Eyjólfsson 2, Stefán Darri Þórsson 1. Olís-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Afturelding er komið með þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir eins marks heimasigur á Gróttu í Mosfellsbænum í kvöld. Stjörnumenn komust upp í þriðja sætið með sigri á Selfossi á sama tíma. Afturelding hefur unnið sex af fyrstu sjö leikjum tímabilsins en liðið vann 27-26 sigur á Gróttu í kvöld. Mosfellingar voru með frumkvæðið nær allan leikinn og náði mest fimm marka forskoti í seinni hálfleiknum. Grótta náði að minnka muninn í eitt mark á lokakaflanum en leikmenn Aftureldingar héldu ró sinni og tókst að landa mikilvægum sigri. Árni Bragi Eyjólfsson átti flottan leik og skoraði tíu mörk fyrir Aftureldingu. Stefán Darri Þórsson tryggði Stjörnunni eins marks sigur á Selfossi, 25-24, með sínu eina marki í leiknum en sigurmark hans kom rétt fyrri leikslok. Jóhann Ingi Guðmundsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, stýrði liðinu í þessum leik vegna þessa að Einar Jónsson tók út leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk eftir tapleikinn á móti Aftureldingu. Selfyssingar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik en gestirnir úr Garðabænum unnu seinni hálfleikinn 15-10 og þar með leikinn.Afturelding - Grótta 27-26 (15-12)Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 10, Mikk Pinnonen 5, Guðni Már Kristinsson 4, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Gunnar Kristinn Þórsson 2, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Elvar Ásgeirsson 1, Birkir Benediktsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 7, Júlíus Þórir Stefánsson 4, Leonharð Þorgeir Harðarson 4, Nökkvi Dan Elliðason 4, Aron Dagur Pálsson 3, Elvar Friðriksson 2, Þórir Bjarni Traustason 2.Selfoss - Stjarnan 24-25 (14-10)Mörk Selfoss: Elvar Örn Jónsson 7, Andri Már Sveinsson 5, Einar Sverrisson 5, Guðjón Ágústsson 2, Hergeir Grímsson 2, Guðni Ingvarsson 2, Alexander Már Egan 1.Mörk Stjörnunnar: Ari Magnús Þorgeirsson 7, Garðar Benedikt Sigurjónsson 4, Starri Friðriksson 4, Guðmundur Sigurður Guðmundsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 3, Hrannar Bragi Eyjólfsson 2, Stefán Darri Þórsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira