Fyrirliði bronsliðsins: Var ekki búin að reikna þetta út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2016 15:43 Tanja Ólafsdóttir er fyrirliði blandaðs liðs Íslands í unglingaflokki sem nældi sér í brons á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í dag. Eftir brösugt gengi á trampólíni sýndi íslenska liðið glæsilegar gólfæfingar. Einkuninn fyrir dansinn var lesin síðust upp en áður en það var gert var Ísland í sjötta og neðsta sæti. Einkunn upp á 21,783 skilaði íslenska liðinu hins vegar upp í 3. sætið en mikill fögnuður braust út meðal krakkanna eftir að einkuninn var lesin upp.Tanja Ólafsdóttir, fyrirliði blandaða liðsins.vísir/ernir„Þetta var geggjuð tilfinning. Ég get ekki lýst þessu, þetta var frábært,“ sagði Tanja hin kátasta eftir að hafa fengið bronsmedalíuna sína. Eins og áður sagði gengu trampólínstökkin ekki nógu vel og því var ljóst að Ísland þyrfti að fá mjög háa einkunn fyrir dansinn til að komast á pall. En voru krakkarnir búnir að gefa upp alla von? „Það voru sumir sem héldu það en ég var ekki búinn að reikna það út. Ég vonaðist bara til að við myndum ná þessu,“ sagði Tanja. Íslenska liðið fékk hæstu einkunn allra liða fyrir dansinn og getur því titlað sig Evrópumeistara í dansi. „Dansinn var frábær og við náðum að núllstilla okkur eftir trampólínið sem gekk ekki alveg nógu vel, þó nógu vel til að ná 3. sætinu,“ sagði Tanja að endingu. Fimleikar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Tanja Ólafsdóttir er fyrirliði blandaðs liðs Íslands í unglingaflokki sem nældi sér í brons á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í dag. Eftir brösugt gengi á trampólíni sýndi íslenska liðið glæsilegar gólfæfingar. Einkuninn fyrir dansinn var lesin síðust upp en áður en það var gert var Ísland í sjötta og neðsta sæti. Einkunn upp á 21,783 skilaði íslenska liðinu hins vegar upp í 3. sætið en mikill fögnuður braust út meðal krakkanna eftir að einkuninn var lesin upp.Tanja Ólafsdóttir, fyrirliði blandaða liðsins.vísir/ernir„Þetta var geggjuð tilfinning. Ég get ekki lýst þessu, þetta var frábært,“ sagði Tanja hin kátasta eftir að hafa fengið bronsmedalíuna sína. Eins og áður sagði gengu trampólínstökkin ekki nógu vel og því var ljóst að Ísland þyrfti að fá mjög háa einkunn fyrir dansinn til að komast á pall. En voru krakkarnir búnir að gefa upp alla von? „Það voru sumir sem héldu það en ég var ekki búinn að reikna það út. Ég vonaðist bara til að við myndum ná þessu,“ sagði Tanja. Íslenska liðið fékk hæstu einkunn allra liða fyrir dansinn og getur því titlað sig Evrópumeistara í dansi. „Dansinn var frábær og við náðum að núllstilla okkur eftir trampólínið sem gekk ekki alveg nógu vel, þó nógu vel til að ná 3. sætinu,“ sagði Tanja að endingu.
Fimleikar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira