Umfjöllun: ÍBV - Valur 27-30 | Fyrsta tap Eyjamanna á heimavelli Gabríel Sighvatsson í Vestmannaeyjum skrifar 16. október 2016 19:00 Theodór Sigurbjörnsson. Vísir/Stefán Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. Valsmenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og náðu fljótlega góðri forystu. Eyjamaðurinn Vignir Stefánsson í liði Vals gerði ÍBV erfitt fyrir og skoraði mikið. Staðan í hálfleik var 14-8 Valsmönnum í vil. Í síðari hálfleik bitu Eyjamenn hins vegar hressilega frá sér. Þeir minnkuðu muninn jafnt og þétt og þegar sjö mínútur voru eftir minnkuðu þeir muninn í eitt mark, 23-22. Lengra komust þeir þó ekki. Valsmenn héldu sjó og unnu að lokum þriggja marka sigur, 30-27. Þetta er fyrsta tap Eyjamanna á heimavelli á leiktíðinni og mistókst þeim þar með að minnka forystu Aftureldingar sem situr á toppnum. Valsmenn fara upp í 4.sætið með sigrinum og hafa unnið fjóra leiki í röð. Anton Rúnarsson og Vignir Stefánsson voru markahæstir í liði Vals með 8 mörk og Sigurbergur Sveinsson skoraði sömuleiðis 8 fyrir ÍBV. Olís-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Henry harðorður í garð Mbappé Fótbolti Fleiri fréttir Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Sjá meira
Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. Valsmenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og náðu fljótlega góðri forystu. Eyjamaðurinn Vignir Stefánsson í liði Vals gerði ÍBV erfitt fyrir og skoraði mikið. Staðan í hálfleik var 14-8 Valsmönnum í vil. Í síðari hálfleik bitu Eyjamenn hins vegar hressilega frá sér. Þeir minnkuðu muninn jafnt og þétt og þegar sjö mínútur voru eftir minnkuðu þeir muninn í eitt mark, 23-22. Lengra komust þeir þó ekki. Valsmenn héldu sjó og unnu að lokum þriggja marka sigur, 30-27. Þetta er fyrsta tap Eyjamanna á heimavelli á leiktíðinni og mistókst þeim þar með að minnka forystu Aftureldingar sem situr á toppnum. Valsmenn fara upp í 4.sætið með sigrinum og hafa unnið fjóra leiki í röð. Anton Rúnarsson og Vignir Stefánsson voru markahæstir í liði Vals með 8 mörk og Sigurbergur Sveinsson skoraði sömuleiðis 8 fyrir ÍBV.
Olís-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Henry harðorður í garð Mbappé Fótbolti Fleiri fréttir Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Sjá meira