Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2016 13:06 Norma Dögg með bronsmedalíuna, hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum. vísir/ingviþ Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. Þetta voru þó hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum, á hennar fyrsta móti, en Norma Dögg færði sig yfir í hópfimleikana fyrir skemmstu eftir farsælan feril í áhaldafimleikum. „Þetta var geggjað. Það stóðu allir saman. Þetta var markmiðið okkar og við náðum því. Hópurinn hefur aldrei verið jafn þéttur og í dag,“ sagði Norma Dögg í samtali við blaðamann Vísis eftir að hún hafði fengið bronsmedalíuna um hálsinn. Ísland bætti sig mikið frá undankeppninni og hækkaði heildareinkunn sína um 2,65. En fannst Normu íslenska liðið eiga mikið inni eftir undankeppnina? „Já, algjörlega. Við hækkuðum okkur um þrjú stig sem er frekar mikið í fimleikum. Það var stefnan. Við höfum æft mikið og stíft saman, lögðum allt í þetta og það skilaði sér,“ sagði Norma Dögg. Hún segir að árangurinn á þessu fyrsta móti hennar í hópfimleikum hvetji hana til frekari dáða í greininni. „Þetta var geggjuð byrjun. Vonandi fæ ég að prófa þetta einhvern tímann aftur því þetta er alveg magnað,“ sagði Norma Dögg brosandi að lokum. Fimleikar Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. Þetta voru þó hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum, á hennar fyrsta móti, en Norma Dögg færði sig yfir í hópfimleikana fyrir skemmstu eftir farsælan feril í áhaldafimleikum. „Þetta var geggjað. Það stóðu allir saman. Þetta var markmiðið okkar og við náðum því. Hópurinn hefur aldrei verið jafn þéttur og í dag,“ sagði Norma Dögg í samtali við blaðamann Vísis eftir að hún hafði fengið bronsmedalíuna um hálsinn. Ísland bætti sig mikið frá undankeppninni og hækkaði heildareinkunn sína um 2,65. En fannst Normu íslenska liðið eiga mikið inni eftir undankeppnina? „Já, algjörlega. Við hækkuðum okkur um þrjú stig sem er frekar mikið í fimleikum. Það var stefnan. Við höfum æft mikið og stíft saman, lögðum allt í þetta og það skilaði sér,“ sagði Norma Dögg. Hún segir að árangurinn á þessu fyrsta móti hennar í hópfimleikum hvetji hana til frekari dáða í greininni. „Þetta var geggjuð byrjun. Vonandi fæ ég að prófa þetta einhvern tímann aftur því þetta er alveg magnað,“ sagði Norma Dögg brosandi að lokum.
Fimleikar Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira