Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2016 13:06 Norma Dögg með bronsmedalíuna, hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum. vísir/ingviþ Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. Þetta voru þó hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum, á hennar fyrsta móti, en Norma Dögg færði sig yfir í hópfimleikana fyrir skemmstu eftir farsælan feril í áhaldafimleikum. „Þetta var geggjað. Það stóðu allir saman. Þetta var markmiðið okkar og við náðum því. Hópurinn hefur aldrei verið jafn þéttur og í dag,“ sagði Norma Dögg í samtali við blaðamann Vísis eftir að hún hafði fengið bronsmedalíuna um hálsinn. Ísland bætti sig mikið frá undankeppninni og hækkaði heildareinkunn sína um 2,65. En fannst Normu íslenska liðið eiga mikið inni eftir undankeppnina? „Já, algjörlega. Við hækkuðum okkur um þrjú stig sem er frekar mikið í fimleikum. Það var stefnan. Við höfum æft mikið og stíft saman, lögðum allt í þetta og það skilaði sér,“ sagði Norma Dögg. Hún segir að árangurinn á þessu fyrsta móti hennar í hópfimleikum hvetji hana til frekari dáða í greininni. „Þetta var geggjuð byrjun. Vonandi fæ ég að prófa þetta einhvern tímann aftur því þetta er alveg magnað,“ sagði Norma Dögg brosandi að lokum. Fimleikar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. Þetta voru þó hennar fyrstu verðlaun í hópfimleikum, á hennar fyrsta móti, en Norma Dögg færði sig yfir í hópfimleikana fyrir skemmstu eftir farsælan feril í áhaldafimleikum. „Þetta var geggjað. Það stóðu allir saman. Þetta var markmiðið okkar og við náðum því. Hópurinn hefur aldrei verið jafn þéttur og í dag,“ sagði Norma Dögg í samtali við blaðamann Vísis eftir að hún hafði fengið bronsmedalíuna um hálsinn. Ísland bætti sig mikið frá undankeppninni og hækkaði heildareinkunn sína um 2,65. En fannst Normu íslenska liðið eiga mikið inni eftir undankeppnina? „Já, algjörlega. Við hækkuðum okkur um þrjú stig sem er frekar mikið í fimleikum. Það var stefnan. Við höfum æft mikið og stíft saman, lögðum allt í þetta og það skilaði sér,“ sagði Norma Dögg. Hún segir að árangurinn á þessu fyrsta móti hennar í hópfimleikum hvetji hana til frekari dáða í greininni. „Þetta var geggjuð byrjun. Vonandi fæ ég að prófa þetta einhvern tímann aftur því þetta er alveg magnað,“ sagði Norma Dögg brosandi að lokum.
Fimleikar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira