Mahrez, Aubameyang og Mane tilnefndir sem leikmaður ársins í Afríku Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 19:45 Aubameyang gæti unnið annað árið í röð. Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku. Pierre Emerick Aubameyang leikmaður Dortmund í Þýskalandi er núverandi handhafi titilsins en hann vann hann í fyrsta skipti í fyrra. Þar áður hafði Yaya Touré leikmaður Manchester City unnið titilinn fjögur ár í röð en hann var annar í kjörinu í fyrra. Hann er ekki á listanum í ár enda fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola síðan Pep tók við stjórn City liðsins. Samuel Eto´o er á listanum og gæti verið kjörinn í fimmta sinn. Riyad Mahrez er að sjálfsögðu á listanum en hann var valinn leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili og kemur sterklega til greina í vali á leikmanni ársins úr Afríku í ár. Alls leika 24 leikmenn á listanum með liðum í Evrópu, flestir í Englandi. Listann má sjá hér fyrir neðan:Ahmed Musa - Leicester CityAndre Ayew - West HamAymen Abdennour - ValenciaBenjamin Mounkandjo - LorientCedric Bakambu - VillarealDennis Onyango - Mamelodi SundownsEl Arabi Hillel Soudani - Dinamo ZagrebEric Bailly - Manchester UnitedHakim Ziyech - AjaxIslam Slimani - Leicester CityItumeleng Khune - Kaizer ChiefsJohn Mikel Obi - ChelseaKalidou Koulibaly - NapoliKeegan Dolly - Mamelodi SundownsKelechi Iheanacho - Manchester CityKhama Billiat - Mamelodi SundownsMbwana Samatta - GenkMehdi Benatia - JuventusMohamed El Neny - ArsenalMohamed Salah - RomaPierre-Emerick Aubameyang - Borussia DortmundRiyad Mahrez - Leicester CitySadio Mane - LiverpoolSamuel Eto'o - AntalyasporSerge Aurier - PSGVictor Wanyama - TottenhamWahbi Khazri - SunderlandWilliam Jebor - Wydad CasablancaYannick Bolasie - EvertonYao Kouasi Gervais 'Gervinho' - Hebei Fortune Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku. Pierre Emerick Aubameyang leikmaður Dortmund í Þýskalandi er núverandi handhafi titilsins en hann vann hann í fyrsta skipti í fyrra. Þar áður hafði Yaya Touré leikmaður Manchester City unnið titilinn fjögur ár í röð en hann var annar í kjörinu í fyrra. Hann er ekki á listanum í ár enda fá tækifæri fengið hjá Pep Guardiola síðan Pep tók við stjórn City liðsins. Samuel Eto´o er á listanum og gæti verið kjörinn í fimmta sinn. Riyad Mahrez er að sjálfsögðu á listanum en hann var valinn leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili og kemur sterklega til greina í vali á leikmanni ársins úr Afríku í ár. Alls leika 24 leikmenn á listanum með liðum í Evrópu, flestir í Englandi. Listann má sjá hér fyrir neðan:Ahmed Musa - Leicester CityAndre Ayew - West HamAymen Abdennour - ValenciaBenjamin Mounkandjo - LorientCedric Bakambu - VillarealDennis Onyango - Mamelodi SundownsEl Arabi Hillel Soudani - Dinamo ZagrebEric Bailly - Manchester UnitedHakim Ziyech - AjaxIslam Slimani - Leicester CityItumeleng Khune - Kaizer ChiefsJohn Mikel Obi - ChelseaKalidou Koulibaly - NapoliKeegan Dolly - Mamelodi SundownsKelechi Iheanacho - Manchester CityKhama Billiat - Mamelodi SundownsMbwana Samatta - GenkMehdi Benatia - JuventusMohamed El Neny - ArsenalMohamed Salah - RomaPierre-Emerick Aubameyang - Borussia DortmundRiyad Mahrez - Leicester CitySadio Mane - LiverpoolSamuel Eto'o - AntalyasporSerge Aurier - PSGVictor Wanyama - TottenhamWahbi Khazri - SunderlandWilliam Jebor - Wydad CasablancaYannick Bolasie - EvertonYao Kouasi Gervais 'Gervinho' - Hebei Fortune
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira