Körfubolti

Framlenging: Haustbragur er leiðinlegt orð

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Það var margt rætt í framlengingu í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudag. Hermann Hauksson og Kristinn Geir Friðriksson tóku fyrir helstu málefni deildarinnar í lok þáttarins en innslagði má sjá hér fyrir ofan.

Meðal annars var rætt um þann haustbrag sem virðist vera á liðum deildarinnar og skort á undirbúningsleikjum fyrir tímabilið.

Mamadou Samb, leikmaður Tindastóls, var einnig tekinn fyrir sem og byrjun Stjörnunnar. Því var velt upp hvort að rígur á milli liða væri lengur til staðar í deildinni og hvaða lið hefðu komið mest á óvart.


Tengdar fréttir

Körfuboltakvöld: Það eru allir að horfa á hann

Kjartan Atli Kjartansson og strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Tobin Carberry í fyrsta sigri Þorlákshafnar-Þórsara í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×