Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 11:21 Veigar Páll ræðir við fjölmiðlamenn í dag. Vísir/Ernir Veigar Páll Gunnarsson er nýjasti liðsmaður FH en hann gerði í dag eins árs samning við Íslandsmeistarana. Það var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. „Þetta gerðist afskaplega snögglega. Ég hafði heyrt af miklum áhuga FH en þetta var fljótt að gerast eftir að þetta kom upp fyrir örfáum dögum síðan,“ sagði Veigar Páll í viðtali við Vísi í dag. „FH-ingar höfðu samband og við ákváðum að skella okkur á þetta,“ sagði hann enn fremur. Veigar Páll á að baki 127 leiki í efstu deild en hann hefur skorað í þeim 33 mörk. Hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum fyrir Stjörnuna í sumar sem hafnaði í öðru sæti á eftir FH en Veigar var mikið notaður sem varamaður. Sjá einnig: Veigar Páll samdi við meistarana „Það kom í ljós um miðja síðustu viku að leiðir myndu skilja. Við settumst niður eftir að ég kom heim úr fríi og ákváðum í sameiningu að best væri að leiðir myndu skilja.“ Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af 17 í sumar og skoraði fjögur mörk eftir að koma inn af bekknum. Hann viðurkennir fúslega að hann sé ekki sáttur við þann mínútufjölda sem hann fékk. „Mér gekk vel í þeim fáum leikjum sem ég spilaði og þó svo að það hafi verið glæsilegt fyrir Stjörnuna að hafna í öðru sæti hefði ég viljað spila meira. En hópurinn er sterkur og það er þjálfarinn sem ræður.“ „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað. Ég er því ánægður og stoltur af því að FH sýndi mér áhuga og mun gera allt sem ég get til að FH haldi sínu striki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15. október 2016 11:37 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. 1. október 2016 17:05 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson er nýjasti liðsmaður FH en hann gerði í dag eins árs samning við Íslandsmeistarana. Það var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. „Þetta gerðist afskaplega snögglega. Ég hafði heyrt af miklum áhuga FH en þetta var fljótt að gerast eftir að þetta kom upp fyrir örfáum dögum síðan,“ sagði Veigar Páll í viðtali við Vísi í dag. „FH-ingar höfðu samband og við ákváðum að skella okkur á þetta,“ sagði hann enn fremur. Veigar Páll á að baki 127 leiki í efstu deild en hann hefur skorað í þeim 33 mörk. Hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum fyrir Stjörnuna í sumar sem hafnaði í öðru sæti á eftir FH en Veigar var mikið notaður sem varamaður. Sjá einnig: Veigar Páll samdi við meistarana „Það kom í ljós um miðja síðustu viku að leiðir myndu skilja. Við settumst niður eftir að ég kom heim úr fríi og ákváðum í sameiningu að best væri að leiðir myndu skilja.“ Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af 17 í sumar og skoraði fjögur mörk eftir að koma inn af bekknum. Hann viðurkennir fúslega að hann sé ekki sáttur við þann mínútufjölda sem hann fékk. „Mér gekk vel í þeim fáum leikjum sem ég spilaði og þó svo að það hafi verið glæsilegt fyrir Stjörnuna að hafna í öðru sæti hefði ég viljað spila meira. En hópurinn er sterkur og það er þjálfarinn sem ræður.“ „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað. Ég er því ánægður og stoltur af því að FH sýndi mér áhuga og mun gera allt sem ég get til að FH haldi sínu striki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15. október 2016 11:37 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. 1. október 2016 17:05 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15. október 2016 11:37
Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00
Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. 1. október 2016 17:05