Dóra María: Bý yfir reynslu úr flugfreyjustarfinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 13:00 Dóra María Lárusdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna, er með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í Changqing þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða æfingamóti. Fyrsti leikurinn fer fram á fimmtudaginn þegar Ísland mætir gestgjöfum Kína, en Dóra María er ánægð með aðstæðurnar jafnt innan sem utan vallar.Sjá einnig:Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur „Þetta er framar vonum. Maður vissi ekkert alveg við hverju maður átti að búast. Maður var búinn að heyra misjafnar sögur en hótelið er bara fínt og okkur gengur vel að nærast,“ segir Dóra María við heimasíðu KSÍ. Tíu tíma munur er á Changqing og Íslandi en það er ekki eitthvað sem hefur áhrif á Dóru Maríu þó aðrir leikmenn eigi í vandræðum með að jafna sig eftir langt ferðalag. „Ég hef aldrei átt í vandræðum með svefn þannig ég var ekki lengi að ná mér á rétt strik en sumar eru í einhverjum vandræðum,“ segir Dóra María. „Við komum frekar snemma þó sumar séu enn að skila sér. Við sem komum á undan erum búnar að vera hérna í fjóra daga þannig það ætti að skila sér. Svo bý ég náttúrlega yfir flugfreyjureynslunni. Ég er vön því að vera að ferðast fram og til baka með Icelandair til Ameríku,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan en það hest á 1:13. Íslenski boltinn Fréttir af flugi Tengdar fréttir Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
Dóra María Lárusdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna, er með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í Changqing þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða æfingamóti. Fyrsti leikurinn fer fram á fimmtudaginn þegar Ísland mætir gestgjöfum Kína, en Dóra María er ánægð með aðstæðurnar jafnt innan sem utan vallar.Sjá einnig:Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur „Þetta er framar vonum. Maður vissi ekkert alveg við hverju maður átti að búast. Maður var búinn að heyra misjafnar sögur en hótelið er bara fínt og okkur gengur vel að nærast,“ segir Dóra María við heimasíðu KSÍ. Tíu tíma munur er á Changqing og Íslandi en það er ekki eitthvað sem hefur áhrif á Dóru Maríu þó aðrir leikmenn eigi í vandræðum með að jafna sig eftir langt ferðalag. „Ég hef aldrei átt í vandræðum með svefn þannig ég var ekki lengi að ná mér á rétt strik en sumar eru í einhverjum vandræðum,“ segir Dóra María. „Við komum frekar snemma þó sumar séu enn að skila sér. Við sem komum á undan erum búnar að vera hérna í fjóra daga þannig það ætti að skila sér. Svo bý ég náttúrlega yfir flugfreyjureynslunni. Ég er vön því að vera að ferðast fram og til baka með Icelandair til Ameríku,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan en það hest á 1:13.
Íslenski boltinn Fréttir af flugi Tengdar fréttir Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00