Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 12:00 Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum í vináttuleik á fimmtudaginn. Leikurinn fer fram á Yongchuan Sport Center sem tekur um 20 þúsund manns í sæti og er gert ráð fyrir góðri mætingu þegar Kína spilar sína leiki á þessu vináttumóti. „Þetta er ótrúlega flott svona fljótt á litið en við þurfum að pissa í holur. Við hljótum samt að klára það,“ segir Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður íslenska liðsins, hress og kát í samtali við heimasíðu KSÍ. Aðstæðurnar eru góðar en Elísa er þó ekkert að missa sig. „Mér sýnist þetta vera svipað, allavega grasið og annað. Umgjörðin hérna virðist vera frábær og vonandi mætir bara fullt af fólki á völlinn,“ segir hún, en Eyjakonunni hlakkar til að spila á móti heimakonum. „Það verður gaman að spila á móti Kína. Þær eru snöggar þannig maður verður að vera á tánum. Maður má ekkert slaka á þannig þetta verður vonandi bara gaman.“ „Ég trúi nú ekki öðru en þær mæti í þetta mót á heimavelli til að vinna það en við förum líka í alla leiki til að vinna þá.,“ segir Elísa Viðarsdóttir. Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum í vináttuleik á fimmtudaginn. Leikurinn fer fram á Yongchuan Sport Center sem tekur um 20 þúsund manns í sæti og er gert ráð fyrir góðri mætingu þegar Kína spilar sína leiki á þessu vináttumóti. „Þetta er ótrúlega flott svona fljótt á litið en við þurfum að pissa í holur. Við hljótum samt að klára það,“ segir Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður íslenska liðsins, hress og kát í samtali við heimasíðu KSÍ. Aðstæðurnar eru góðar en Elísa er þó ekkert að missa sig. „Mér sýnist þetta vera svipað, allavega grasið og annað. Umgjörðin hérna virðist vera frábær og vonandi mætir bara fullt af fólki á völlinn,“ segir hún, en Eyjakonunni hlakkar til að spila á móti heimakonum. „Það verður gaman að spila á móti Kína. Þær eru snöggar þannig maður verður að vera á tánum. Maður má ekkert slaka á þannig þetta verður vonandi bara gaman.“ „Ég trúi nú ekki öðru en þær mæti í þetta mót á heimavelli til að vinna það en við förum líka í alla leiki til að vinna þá.,“ segir Elísa Viðarsdóttir.
Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira