Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 16:15 Mynd úr tímaritinu Dabiq, sem gefið er út af Íslamska ríkinu. Embættismenn í Evrópu óttast aukið flæði vígamanna frá Írak og Sýrlandi til Evrópu, verði Mosul frelsuð úr haldi Íslamska ríkisins. Þúsundir Evrópubúa hafa gengið til liðs við ISIS en eftir ítrekaða ósigra samtakanna hafa þeir hafið að snúa aftur heim. Búast má við því að missir Mosul muni enn frekar auka flæði vígamanna og hefur yfirvöldum Evrópuríkja verið ráðlagt að undirbúa sig fyrir það. „Endurheimta meginvígis ISIS í norðurhluta Írak, Mosul, getur leitt til þess að ofbeldisfullir vígamenn snúa aftur til Evrópu," hefur AFP fréttaveitan eftir Julian King, öryggisráðherra Evrópusambandsins. Hann segir ólíklegt að þúsundir vígamanna muni flýja aftur til Evrópu, en einungis nokkrir gætu skapað mikla ógn í heimsálfunni. Talið er að um 2.500 evrópskir vígamenn séu enn á átakasvæðum. Þar að auki er hætt við því að haldi ISIS áfram að missa stóra hluta af yfirráðasvæði sínu muni þeir senda fleiri vígamenn til að fremja hryðjuverk í Evrópu. Þá er líklegt að hryðjuverkaárásum í Norður-Afríku muni fara fjölgandi þar sem Íslamska ríkið þyrfti að breyta tilveru sinni frá því að vera með yfirráðasvæði í að líkjast al-Qaeda meira. Meðal erlendra vígamanna ISIS eru flestir frá Túnis. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Embættismenn í Evrópu óttast aukið flæði vígamanna frá Írak og Sýrlandi til Evrópu, verði Mosul frelsuð úr haldi Íslamska ríkisins. Þúsundir Evrópubúa hafa gengið til liðs við ISIS en eftir ítrekaða ósigra samtakanna hafa þeir hafið að snúa aftur heim. Búast má við því að missir Mosul muni enn frekar auka flæði vígamanna og hefur yfirvöldum Evrópuríkja verið ráðlagt að undirbúa sig fyrir það. „Endurheimta meginvígis ISIS í norðurhluta Írak, Mosul, getur leitt til þess að ofbeldisfullir vígamenn snúa aftur til Evrópu," hefur AFP fréttaveitan eftir Julian King, öryggisráðherra Evrópusambandsins. Hann segir ólíklegt að þúsundir vígamanna muni flýja aftur til Evrópu, en einungis nokkrir gætu skapað mikla ógn í heimsálfunni. Talið er að um 2.500 evrópskir vígamenn séu enn á átakasvæðum. Þar að auki er hætt við því að haldi ISIS áfram að missa stóra hluta af yfirráðasvæði sínu muni þeir senda fleiri vígamenn til að fremja hryðjuverk í Evrópu. Þá er líklegt að hryðjuverkaárásum í Norður-Afríku muni fara fjölgandi þar sem Íslamska ríkið þyrfti að breyta tilveru sinni frá því að vera með yfirráðasvæði í að líkjast al-Qaeda meira. Meðal erlendra vígamanna ISIS eru flestir frá Túnis.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45
Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15