Segir Trump að „hætta að væla“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 16:52 Barack Obama við Hvíta húsið í dag. Vísir/AFP Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Donald Trump harðlega. Trump og talsmenn hans hafa ítrekað haldið því fram á síðustu dögum að verið sé að svindla í forsetakosningunum þar í landi til að koma í veg fyrir að hann vinni. Obama segir honum að hætta að væla. „Hann er þegar farinn að væla áður en leikurinn er búinn,“ sagði Obama á blaðamannafundi við Hvíta húsið í dag.Sjá einnig: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ „Á minni lífstíð eða í stjórnmálasögu nútímans hef ég aldrei séð forsetaframbjóðenda reyna að varpa rýrð á kosningarnar og kosningabaráttuna áður en þeim lýkur.“ Þá sagði hann yfirlýsingar Trump ekki vera byggðar á staðreyndum. CNN hefur, ásamt öðrum, bent á að nýlegar rannsóknir sýni fram á að kosningasvindl sé nánast ekki til staðar í Bandaríkjunum nú til dags. Það sé nánast ómögulegt. Þar að auki sagði Obama að Trump byggi ekki yfir þeim gæðum sem þurfi til að sinna starfi forseta, ef hann þyrfti að kenna öðrum um þegar illa gengi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40 John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26 Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Donald Trump harðlega. Trump og talsmenn hans hafa ítrekað haldið því fram á síðustu dögum að verið sé að svindla í forsetakosningunum þar í landi til að koma í veg fyrir að hann vinni. Obama segir honum að hætta að væla. „Hann er þegar farinn að væla áður en leikurinn er búinn,“ sagði Obama á blaðamannafundi við Hvíta húsið í dag.Sjá einnig: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ „Á minni lífstíð eða í stjórnmálasögu nútímans hef ég aldrei séð forsetaframbjóðenda reyna að varpa rýrð á kosningarnar og kosningabaráttuna áður en þeim lýkur.“ Þá sagði hann yfirlýsingar Trump ekki vera byggðar á staðreyndum. CNN hefur, ásamt öðrum, bent á að nýlegar rannsóknir sýni fram á að kosningasvindl sé nánast ekki til staðar í Bandaríkjunum nú til dags. Það sé nánast ómögulegt. Þar að auki sagði Obama að Trump byggi ekki yfir þeim gæðum sem þurfi til að sinna starfi forseta, ef hann þyrfti að kenna öðrum um þegar illa gengi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40 John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26 Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira
Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32
Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40
John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26
Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00