Heimir: Tyrkir hafa ýmislegt að sanna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 8. október 2016 12:30 Heimir á blaðamannafundi vísir/hanna Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands sagði á blaðamannafundi í morgun að hann reikna með öðruvísi leik gegn Tyrkjum heldur en í undankeppni EM þegar liðin mættust í tvígang. Ísland vann heimaleikinn 3-0 en tapaði útileiknum 1-0 eftir að liðið tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi. Ísland tekur á móti Tyrklandi annað kvöld í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi 2018. „Það er þó nokkuð mikill munur. Það eru margir leikreyndir leikmenn sem eru ekki að spila með þeim núna,“ sagði Heimir. „Þjálfarinn hefur verið gagnrýndur, kannski eðlilega, fyrir að velja ekki þeirra stærstu stjörnur eins og Arda Turan. „Það er sem er skemmtilegt við þá er að þeir hafa þjappað saman hópnum og þeir náðu til að mynda í gott stig á erfiðum útivelli í Króatíu og svo hafa þeir komið til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Úkraínu. Það sýnir að það er góður andi og samstaða í hópnum. Þeir hafa ýmislegt að sanna fyrir sinni þjóð,“ sagði landsliðsþjálfarinn. Kantmaðurinn Emre Mor þótti fara mikinn þegar Tyrkland vann upp tveggja marka forystu Úkraínu á fimmtudaginn. Heimir er vel meðvitaður um þá ógn liðsins. „Báðir kantmenn Tyrkja eru leiknir og þeir fá frelsi í leikstíl Tyrklands. Við erum meðvitaðir um það og verjumst þeim sem heild. Við hæfum mætt góðum kantmönnum áður og eigum taktík til að mæta þeim,“ sagði Heimir. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands sagði á blaðamannafundi í morgun að hann reikna með öðruvísi leik gegn Tyrkjum heldur en í undankeppni EM þegar liðin mættust í tvígang. Ísland vann heimaleikinn 3-0 en tapaði útileiknum 1-0 eftir að liðið tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi. Ísland tekur á móti Tyrklandi annað kvöld í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi 2018. „Það er þó nokkuð mikill munur. Það eru margir leikreyndir leikmenn sem eru ekki að spila með þeim núna,“ sagði Heimir. „Þjálfarinn hefur verið gagnrýndur, kannski eðlilega, fyrir að velja ekki þeirra stærstu stjörnur eins og Arda Turan. „Það er sem er skemmtilegt við þá er að þeir hafa þjappað saman hópnum og þeir náðu til að mynda í gott stig á erfiðum útivelli í Króatíu og svo hafa þeir komið til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Úkraínu. Það sýnir að það er góður andi og samstaða í hópnum. Þeir hafa ýmislegt að sanna fyrir sinni þjóð,“ sagði landsliðsþjálfarinn. Kantmaðurinn Emre Mor þótti fara mikinn þegar Tyrkland vann upp tveggja marka forystu Úkraínu á fimmtudaginn. Heimir er vel meðvitaður um þá ógn liðsins. „Báðir kantmenn Tyrkja eru leiknir og þeir fá frelsi í leikstíl Tyrklands. Við erum meðvitaðir um það og verjumst þeim sem heild. Við hæfum mætt góðum kantmönnum áður og eigum taktík til að mæta þeim,“ sagði Heimir.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira