Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2016 09:30 Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Ekki var um meiðsli né leikbönn að ræða heldur voru leikmennirnir í agabanni. Gísli spilaði þó seinni hálfleikinn en Damir kom ekkert við sögu. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli sem þýddi að FH varð Íslandsmeistari. Agabann Damirs og Gísla var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Það liggur fyrir að þeir brutu einhverjar agareglur. Ég ætla ekki að taka þessa menn af lífi, menn gera mistök og allt það, en það eru rosalega þungar byrðar á þeirra herðum ef þessi tvö stig, sem liðið hefði getað náð í með þeirra hjálp, munu skilja að,“ sagði Hjörtur Hjartarson og vísaði til baráttunnar um Evrópusæti sem er mjög hörð. „Þetta er mjög alvarlegt mál og erfitt fyrir Arnar að vera í þessari stöðu. Liðið spilaði frábærlega á móti Val, vann 3-0, en svo þarf hann að gera tvær breytingar út af einhverju svona kjaftæði,“ bætti Hjörtur við. Logi Ólafsson tók undir með honum. „Ef það verður niðurstaðan, að liðið nær ekki í Evrópukeppni, þá finnst manni þessir menn bera ansi mikla ábyrgð á því,“ sagði Logi og hélt áfram. „Burtséð frá liðinu sjálfu, ef maður lítur á persónulegan metnað þessara manna sem stefna, eftir því sem maður heyrir, eitthvað annað en að vera hér. Ef þeir ætla að auglýsa sig með þessum hætti geta þeir gleymt slíku.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira
Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Ekki var um meiðsli né leikbönn að ræða heldur voru leikmennirnir í agabanni. Gísli spilaði þó seinni hálfleikinn en Damir kom ekkert við sögu. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli sem þýddi að FH varð Íslandsmeistari. Agabann Damirs og Gísla var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Það liggur fyrir að þeir brutu einhverjar agareglur. Ég ætla ekki að taka þessa menn af lífi, menn gera mistök og allt það, en það eru rosalega þungar byrðar á þeirra herðum ef þessi tvö stig, sem liðið hefði getað náð í með þeirra hjálp, munu skilja að,“ sagði Hjörtur Hjartarson og vísaði til baráttunnar um Evrópusæti sem er mjög hörð. „Þetta er mjög alvarlegt mál og erfitt fyrir Arnar að vera í þessari stöðu. Liðið spilaði frábærlega á móti Val, vann 3-0, en svo þarf hann að gera tvær breytingar út af einhverju svona kjaftæði,“ bætti Hjörtur við. Logi Ólafsson tók undir með honum. „Ef það verður niðurstaðan, að liðið nær ekki í Evrópukeppni, þá finnst manni þessir menn bera ansi mikla ábyrgð á því,“ sagði Logi og hélt áfram. „Burtséð frá liðinu sjálfu, ef maður lítur á persónulegan metnað þessara manna sem stefna, eftir því sem maður heyrir, eitthvað annað en að vera hér. Ef þeir ætla að auglýsa sig með þessum hætti geta þeir gleymt slíku.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira