Böðvar: Beitti öllum brögðum sem horaður krakki og geri það enn í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2016 12:30 Böðvar Böðvarsson, 21 árs gamall bakvörður FH, varð í annað sinn Íslandsmeistari á mánudagskvöldið þegar Hafnafjarðarliðið fagnaði sínum áttunda Íslandsmeistaratitili án þess að spila. Böðvar hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri eftir að festa sig í sessi í byrjunarliði FH. Hann gefur ekkert eftir á vellinum og er ekki sá skemmtilegasti að spila á móti. Það er ástæða fyrir því.Sjá einnig:Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól „Ég er búinn að fá sex spjöld á þessu tímabili. Ég hef alltaf látið finna fyrir mér. Ef fólk heldur að ég sé horaður núna getur það rétt ímyndað sér hvernig ég var þegar ég var yngri. Þá þurfti ég að beita öllum brögðum og ég geri það enn í dag,“ segir Böðvar í viðtali við íþróttadeild. Bakvörðurinn öflugi gekk í raðir FC Midtjylland í Danmörku í byrjun árs en fékk þar ekkert að spila. Hann setur þá reynslu í bankann en langar aftur út. „Þetta dæmi í Danmörku var aðeins stærra en ég bjóst við og ég óska þess að ég hefði verið betur undirbúinn fyrir það. Ég mætti þarna í íslensku janúar formi miðað við menn sem voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Manchester United. Þetta gekk erfiðlega hjá mér fyrstu vikurnar og síðan meiðist ég. Þetta gekk ekki alveg hjá mér þarna en auðvitað langar mig aftur út,“ segir Böðvar Böðvarsson. Allt viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50 Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Böðvar Böðvarsson, 21 árs gamall bakvörður FH, varð í annað sinn Íslandsmeistari á mánudagskvöldið þegar Hafnafjarðarliðið fagnaði sínum áttunda Íslandsmeistaratitili án þess að spila. Böðvar hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri eftir að festa sig í sessi í byrjunarliði FH. Hann gefur ekkert eftir á vellinum og er ekki sá skemmtilegasti að spila á móti. Það er ástæða fyrir því.Sjá einnig:Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól „Ég er búinn að fá sex spjöld á þessu tímabili. Ég hef alltaf látið finna fyrir mér. Ef fólk heldur að ég sé horaður núna getur það rétt ímyndað sér hvernig ég var þegar ég var yngri. Þá þurfti ég að beita öllum brögðum og ég geri það enn í dag,“ segir Böðvar í viðtali við íþróttadeild. Bakvörðurinn öflugi gekk í raðir FC Midtjylland í Danmörku í byrjun árs en fékk þar ekkert að spila. Hann setur þá reynslu í bankann en langar aftur út. „Þetta dæmi í Danmörku var aðeins stærra en ég bjóst við og ég óska þess að ég hefði verið betur undirbúinn fyrir það. Ég mætti þarna í íslensku janúar formi miðað við menn sem voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Manchester United. Þetta gekk erfiðlega hjá mér fyrstu vikurnar og síðan meiðist ég. Þetta gekk ekki alveg hjá mér þarna en auðvitað langar mig aftur út,“ segir Böðvar Böðvarsson. Allt viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50 Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30
FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50
Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15