Lindarhvoll selur eignarhlut í Sjóvá Sæunn Gísladóttir skrifar 23. september 2016 16:28 Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá. Lindarhvoll ehf., fyrir hönd SAT eignarhaldsfélags hf., sem er í eigu ríkissjóðs Íslands, býður til sölu allan eignarhlut ríkissjóðs í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá, segir í tilkynningu. Markaðsviðskipti Landsbankans hf. hafa umsjón með sölu hlutanna samkvæmt samningi við Lindarhvol ehf. Salan mun fara fram í útboði sem er undanþegið útgáfu lýsingar. Tilboðum skal skila á stöðluðu tilboðsformi sem fjárfestar geta nálgast á heimasíðu Landsbankans, www.landsbankinn.is. Fjárfestar geta skilað inn fleiri en einu tilboði. Lágmark hvers tilboðs er 1.250.000 hlutir í Sjóvá, en hver hlutur í Sjóvá er 1 kr. að nafnverði. Lágmarksgengi í útboðinu eru 12,85 krónur á hlut. Útboðið verður með hollensku fyrirkomulagi sem felur í sér að öll samþykkt tilboð bjóðast tilboðsgjöfum á sama gengi, þar sem lægsta samþykkta gengi ræður sölugenginu. Tilboðsfrestur rennur út klukkan 08.30 mánudaginn 26. september 2016. Tilkynnt verður um niðurstöðu útboðsins á vefsíðu Landsbankans, www.landsbankinn.is, að útboði loknu og eigi síðar en klukkan 09:30 mánudaginn 26. september 2016. Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52 Sölu ríkiseigna verði nærri lokið fyrir áramót Vonast er til að búið verði að selja megnið af þeim eignum sem ríkinu eignaðist við uppgjör föllnu bankanna fyrir áramót. 26. ágúst 2016 21:12 Lyfja auglýst til sölu Lyfja er stærsta keðja apóteka og heilsuverslana á Íslandi. 8. september 2016 09:49 Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira
Lindarhvoll ehf., fyrir hönd SAT eignarhaldsfélags hf., sem er í eigu ríkissjóðs Íslands, býður til sölu allan eignarhlut ríkissjóðs í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá, segir í tilkynningu. Markaðsviðskipti Landsbankans hf. hafa umsjón með sölu hlutanna samkvæmt samningi við Lindarhvol ehf. Salan mun fara fram í útboði sem er undanþegið útgáfu lýsingar. Tilboðum skal skila á stöðluðu tilboðsformi sem fjárfestar geta nálgast á heimasíðu Landsbankans, www.landsbankinn.is. Fjárfestar geta skilað inn fleiri en einu tilboði. Lágmark hvers tilboðs er 1.250.000 hlutir í Sjóvá, en hver hlutur í Sjóvá er 1 kr. að nafnverði. Lágmarksgengi í útboðinu eru 12,85 krónur á hlut. Útboðið verður með hollensku fyrirkomulagi sem felur í sér að öll samþykkt tilboð bjóðast tilboðsgjöfum á sama gengi, þar sem lægsta samþykkta gengi ræður sölugenginu. Tilboðsfrestur rennur út klukkan 08.30 mánudaginn 26. september 2016. Tilkynnt verður um niðurstöðu útboðsins á vefsíðu Landsbankans, www.landsbankinn.is, að útboði loknu og eigi síðar en klukkan 09:30 mánudaginn 26. september 2016.
Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52 Sölu ríkiseigna verði nærri lokið fyrir áramót Vonast er til að búið verði að selja megnið af þeim eignum sem ríkinu eignaðist við uppgjör föllnu bankanna fyrir áramót. 26. ágúst 2016 21:12 Lyfja auglýst til sölu Lyfja er stærsta keðja apóteka og heilsuverslana á Íslandi. 8. september 2016 09:49 Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira
Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52
Sölu ríkiseigna verði nærri lokið fyrir áramót Vonast er til að búið verði að selja megnið af þeim eignum sem ríkinu eignaðist við uppgjör föllnu bankanna fyrir áramót. 26. ágúst 2016 21:12
Lyfja auglýst til sölu Lyfja er stærsta keðja apóteka og heilsuverslana á Íslandi. 8. september 2016 09:49