Lindarhvoll selur eignarhlut í Sjóvá Sæunn Gísladóttir skrifar 23. september 2016 16:28 Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá. Lindarhvoll ehf., fyrir hönd SAT eignarhaldsfélags hf., sem er í eigu ríkissjóðs Íslands, býður til sölu allan eignarhlut ríkissjóðs í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá, segir í tilkynningu. Markaðsviðskipti Landsbankans hf. hafa umsjón með sölu hlutanna samkvæmt samningi við Lindarhvol ehf. Salan mun fara fram í útboði sem er undanþegið útgáfu lýsingar. Tilboðum skal skila á stöðluðu tilboðsformi sem fjárfestar geta nálgast á heimasíðu Landsbankans, www.landsbankinn.is. Fjárfestar geta skilað inn fleiri en einu tilboði. Lágmark hvers tilboðs er 1.250.000 hlutir í Sjóvá, en hver hlutur í Sjóvá er 1 kr. að nafnverði. Lágmarksgengi í útboðinu eru 12,85 krónur á hlut. Útboðið verður með hollensku fyrirkomulagi sem felur í sér að öll samþykkt tilboð bjóðast tilboðsgjöfum á sama gengi, þar sem lægsta samþykkta gengi ræður sölugenginu. Tilboðsfrestur rennur út klukkan 08.30 mánudaginn 26. september 2016. Tilkynnt verður um niðurstöðu útboðsins á vefsíðu Landsbankans, www.landsbankinn.is, að útboði loknu og eigi síðar en klukkan 09:30 mánudaginn 26. september 2016. Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52 Sölu ríkiseigna verði nærri lokið fyrir áramót Vonast er til að búið verði að selja megnið af þeim eignum sem ríkinu eignaðist við uppgjör föllnu bankanna fyrir áramót. 26. ágúst 2016 21:12 Lyfja auglýst til sölu Lyfja er stærsta keðja apóteka og heilsuverslana á Íslandi. 8. september 2016 09:49 Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Sjá meira
Lindarhvoll ehf., fyrir hönd SAT eignarhaldsfélags hf., sem er í eigu ríkissjóðs Íslands, býður til sölu allan eignarhlut ríkissjóðs í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá, segir í tilkynningu. Markaðsviðskipti Landsbankans hf. hafa umsjón með sölu hlutanna samkvæmt samningi við Lindarhvol ehf. Salan mun fara fram í útboði sem er undanþegið útgáfu lýsingar. Tilboðum skal skila á stöðluðu tilboðsformi sem fjárfestar geta nálgast á heimasíðu Landsbankans, www.landsbankinn.is. Fjárfestar geta skilað inn fleiri en einu tilboði. Lágmark hvers tilboðs er 1.250.000 hlutir í Sjóvá, en hver hlutur í Sjóvá er 1 kr. að nafnverði. Lágmarksgengi í útboðinu eru 12,85 krónur á hlut. Útboðið verður með hollensku fyrirkomulagi sem felur í sér að öll samþykkt tilboð bjóðast tilboðsgjöfum á sama gengi, þar sem lægsta samþykkta gengi ræður sölugenginu. Tilboðsfrestur rennur út klukkan 08.30 mánudaginn 26. september 2016. Tilkynnt verður um niðurstöðu útboðsins á vefsíðu Landsbankans, www.landsbankinn.is, að útboði loknu og eigi síðar en klukkan 09:30 mánudaginn 26. september 2016.
Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52 Sölu ríkiseigna verði nærri lokið fyrir áramót Vonast er til að búið verði að selja megnið af þeim eignum sem ríkinu eignaðist við uppgjör föllnu bankanna fyrir áramót. 26. ágúst 2016 21:12 Lyfja auglýst til sölu Lyfja er stærsta keðja apóteka og heilsuverslana á Íslandi. 8. september 2016 09:49 Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Sjá meira
Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52
Sölu ríkiseigna verði nærri lokið fyrir áramót Vonast er til að búið verði að selja megnið af þeim eignum sem ríkinu eignaðist við uppgjör föllnu bankanna fyrir áramót. 26. ágúst 2016 21:12
Lyfja auglýst til sölu Lyfja er stærsta keðja apóteka og heilsuverslana á Íslandi. 8. september 2016 09:49