Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 25. september 2016 16:34 Ragnar Bragi númer 9 í leik með Fylki Ragnar Bragi Sveinsson átti að fá vítaspyrnu þegar 20 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Þróttar í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld í stöðunni 2-2 en þannig fór leikurinn. „Jú, ég átti að fá víti,“ sagði Ragnar Bragi um atvikið. „Boltinn kemur þverrt fyrir markið. Ég er að fara að pota honum inn og þá er rifið aftan í treyjuna á mér, þá missi ég af þessum sentímetrum sem mig mig vantaði til að ná til boltans.“ Með sigri hefði Fylkir komist úr fallsæti og því má segja mistök Vilhjálms Alvars Þórarinssonar dómara leiksins dýrkeypt. „Þetta var mjög dýrt en við eigum að skora fleiri mörk, það er ekki bara þetta atriði.“ Fylkir sótti mikið í fyrri hálfleik og fékk fjölda færa til að nánast gera út um leikinn. „Við skjótum í slána og klúðrum tveimur dauðafærum. Svo er það sama gamla tuggan, léleg vörn og þeir labba í gegnum okkur í öðru markinu hjá þeim. „Ég get ekki lýst því hve svekkjandi þetta er,“ sagði Ragnar Bragi. Þrátt fyrir alla yfirburðina í fyrri hálfleik virtust Fylkismenn mæta værukærir til leiks í seinni hálfleik og nýtti Þróttur sér það. „Ætli við höfum ekki bara verið orðnir of góðir með okkur og slakað of mikið á. Þetta hefur einkennt okkur. Þegar við komumst yfir þá slökum við allt of mikið á.“ Til að Fylkir haldi sæti sínu í deildinni þarf liðið að vinna KR í lokaumferðinni á laugardaginn og treysta á að Víkingur Ólafsvík vinni ekki Stjörnuna. „Það gerðust ótrúlegir hlutir í gær í Inkasso-deildinni. Við verðum að trúa að eitthvað svona ótrúlegt geti gerst fyrir okkur, annars getum við sleppt því að fara á þennan völl,“ sagði Ragnar Bragi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Ragnar Bragi Sveinsson átti að fá vítaspyrnu þegar 20 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Þróttar í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld í stöðunni 2-2 en þannig fór leikurinn. „Jú, ég átti að fá víti,“ sagði Ragnar Bragi um atvikið. „Boltinn kemur þverrt fyrir markið. Ég er að fara að pota honum inn og þá er rifið aftan í treyjuna á mér, þá missi ég af þessum sentímetrum sem mig mig vantaði til að ná til boltans.“ Með sigri hefði Fylkir komist úr fallsæti og því má segja mistök Vilhjálms Alvars Þórarinssonar dómara leiksins dýrkeypt. „Þetta var mjög dýrt en við eigum að skora fleiri mörk, það er ekki bara þetta atriði.“ Fylkir sótti mikið í fyrri hálfleik og fékk fjölda færa til að nánast gera út um leikinn. „Við skjótum í slána og klúðrum tveimur dauðafærum. Svo er það sama gamla tuggan, léleg vörn og þeir labba í gegnum okkur í öðru markinu hjá þeim. „Ég get ekki lýst því hve svekkjandi þetta er,“ sagði Ragnar Bragi. Þrátt fyrir alla yfirburðina í fyrri hálfleik virtust Fylkismenn mæta værukærir til leiks í seinni hálfleik og nýtti Þróttur sér það. „Ætli við höfum ekki bara verið orðnir of góðir með okkur og slakað of mikið á. Þetta hefur einkennt okkur. Þegar við komumst yfir þá slökum við allt of mikið á.“ Til að Fylkir haldi sæti sínu í deildinni þarf liðið að vinna KR í lokaumferðinni á laugardaginn og treysta á að Víkingur Ólafsvík vinni ekki Stjörnuna. „Það gerðust ótrúlegir hlutir í gær í Inkasso-deildinni. Við verðum að trúa að eitthvað svona ótrúlegt geti gerst fyrir okkur, annars getum við sleppt því að fara á þennan völl,“ sagði Ragnar Bragi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira