Pepsi-mörkin: Innkoma Ólafs Kristjánssonar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2016 16:00 Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Randers í Danmörku, átti athyglisverða innkomu í Pepsi-mörkin í gærkvöldi. Á föstudaginn birtist viðtal við Ólaf í Morgunblaðinu þar sem hann sagði að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni myndi styrkja lið Randers. Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki tilbúnir að taka undir þessa fullyrðingu Ólafs. Þjálfarinn, sem var greinilega að horfa á þáttinn ytra, tók þá til máls á Twitter og var eitt tísta hans birt í þættinum.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi — OliK (@OKristjans) September 25, 2016„Það var skemmtilegt að hann skyldi setja þetta fram því þá höfum við eitthvað til að tala um,“ sagði Hjörvar um ummæli Ólafs. „Ég held að það séu til leikmenn í Pepsi-deildinni sem geta spilað með liði eins og Randers,“ bætti Hjörvar og Logi Ólafsson tók undir með honum. „Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er munur að spila hér og í dönsku deildinni. Það þarf bara að skapa mönnum aðstæður svo þeir geti bætt sig,“ sagði Logi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45 Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45 Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 14:30 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Younghoe sparkað burt Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Randers í Danmörku, átti athyglisverða innkomu í Pepsi-mörkin í gærkvöldi. Á föstudaginn birtist viðtal við Ólaf í Morgunblaðinu þar sem hann sagði að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni myndi styrkja lið Randers. Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki tilbúnir að taka undir þessa fullyrðingu Ólafs. Þjálfarinn, sem var greinilega að horfa á þáttinn ytra, tók þá til máls á Twitter og var eitt tísta hans birt í þættinum.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi — OliK (@OKristjans) September 25, 2016„Það var skemmtilegt að hann skyldi setja þetta fram því þá höfum við eitthvað til að tala um,“ sagði Hjörvar um ummæli Ólafs. „Ég held að það séu til leikmenn í Pepsi-deildinni sem geta spilað með liði eins og Randers,“ bætti Hjörvar og Logi Ólafsson tók undir með honum. „Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er munur að spila hér og í dönsku deildinni. Það þarf bara að skapa mönnum aðstæður svo þeir geti bætt sig,“ sagði Logi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45 Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45 Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 14:30 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Younghoe sparkað burt Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02
Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54
Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45
Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45
Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 14:30
Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann