Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2016 14:26 Forsetaframbjóðendurnir Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, og Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins. Vísir/Anton Brink Davíð Oddsson varði tæplega 28 milljónum og Halla Tómasdóttir tæplega níu milljónum króna í framboð sín til forseta Íslands. Framboð Davíðs er það dýrasta af frambjóðendunum átta sem skilað hafa uppgjöri. Frestur til þess rann út á miðnætti í gær. Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Sturla Jónsson eiga eftir að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Ástþór og Sturla sögðu framboð sín hafa kostað undir 400 þúsund krónum í samtali við fréttastofu á dögunum. Þeir áttu þó að skila staðfestingu þess efnis til ríkisendurskoðunar í gær. Framboð Hildar Þórðardóttur kostaði undir 400 þúsund krónum og var hún fyrst til að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Halla Tómasdóttir varði átta milljónum króna. Andri Snær á enn eftir að skila uppgjöri.vísir/hanna Davíð lagði sjálfur til 11,4 milljónir króna en 8,2 milljónir voru styrkir frá lögaðilum og 8,1 milljón komu frá einstaklingum. Meðal einstaklinga sem styrktu Davíð um 400 þúsund krónur eru eiginkona hans Ástríður Thorarensen, Kristján Loftsson hvalveiðimaður og Þórólfur Gíslason hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.Halla lagði rúmar tvær milljónir króna úr eigin sjóðum í framboð sitt. Lögaðilar styrktu hana um tæpar fjórar milljónir og einstaklingar um rúmar þrjár. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, varði 25 milljónum króna í framboð sitt. Ein milljón kom úr eigin sjóði. Að neðan má sjá samanburð á þeim forsetaframbjóðendum sem hafa skilað uppgjöri til ríkisendurskoðunar.Untitled chartCreate column charts Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00 Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13. ágúst 2016 07:00 Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. 12. september 2016 14:31 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Davíð Oddsson varði tæplega 28 milljónum og Halla Tómasdóttir tæplega níu milljónum króna í framboð sín til forseta Íslands. Framboð Davíðs er það dýrasta af frambjóðendunum átta sem skilað hafa uppgjöri. Frestur til þess rann út á miðnætti í gær. Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Sturla Jónsson eiga eftir að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Ástþór og Sturla sögðu framboð sín hafa kostað undir 400 þúsund krónum í samtali við fréttastofu á dögunum. Þeir áttu þó að skila staðfestingu þess efnis til ríkisendurskoðunar í gær. Framboð Hildar Þórðardóttur kostaði undir 400 þúsund krónum og var hún fyrst til að skila uppgjöri til ríkisendurskoðunar. Halla Tómasdóttir varði átta milljónum króna. Andri Snær á enn eftir að skila uppgjöri.vísir/hanna Davíð lagði sjálfur til 11,4 milljónir króna en 8,2 milljónir voru styrkir frá lögaðilum og 8,1 milljón komu frá einstaklingum. Meðal einstaklinga sem styrktu Davíð um 400 þúsund krónur eru eiginkona hans Ástríður Thorarensen, Kristján Loftsson hvalveiðimaður og Þórólfur Gíslason hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.Halla lagði rúmar tvær milljónir króna úr eigin sjóðum í framboð sitt. Lögaðilar styrktu hana um tæpar fjórar milljónir og einstaklingar um rúmar þrjár. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, varði 25 milljónum króna í framboð sitt. Ein milljón kom úr eigin sjóði. Að neðan má sjá samanburð á þeim forsetaframbjóðendum sem hafa skilað uppgjöri til ríkisendurskoðunar.Untitled chartCreate column charts
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00 Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13. ágúst 2016 07:00 Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. 12. september 2016 14:31 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14. september 2016 09:00
Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13. ágúst 2016 07:00
Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. 12. september 2016 14:31