Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2016 16:57 Frá kappræðunum í nótt. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segist ætla að „berja fastar frá sér“ í næstu kappræðum sínum við Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrataflokksins. Það hefur hann hrósaði sjálfum sér í dag fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton, eiginmanns Hillary og fyrrverandi forseta. Trump var í vörn seinni hluta kappræðanna vegna skattamála sinna, viðhorfs síns og sögu gangvart þeldökku fólki og vegna framkomu sinnar við konur. Trump var í viðtali við stjórnendur Fox & Friends í dag. Þar kom hann að því þegar Clinton gaf í skyn að hann væri karlremba. „Ég ætlaði að varpa fram konum eiginmanns hennar en ég ákvað að ég ætti ekki að gera þar sem Chelsea [dóttir hennar] var í salnum,“ sagði Trump.Reuters fréttaveitan rifjar hins vegar upp að stóð Trump stóð sjálfur í umtöluðu framhjáhaldi á árum áður. Þegar hann var giftur Ivanka Trump, hélt hann fram hjá henni með Marla Maples, sem varð svo seinni eiginkona hans. Hann er nú giftur Melania Trump. Í samtali sínu við F&F sagði Trump einnig að Lester Holt, spyrill gærkvöldins, hefði spurt hann ósanngjarnra spurninga og að hljóðnemi hans hefði verið mjög lélegur. Hillary Clinton ræddi við blaðamenn um ummæli Trump í dag og sagði að hver sá „sem kvartaði undan hljóðnemanum væri ekki að eiga gott kvöld“. Til stendur að halda tvær kappræður til vibótar, 9. og 19. október.Ummæli Trump um konur Bill Clinton má heyra eftir 2:50. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 27. september 2016 10:30 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39 Satt og logið hjá Clinton og Trump Trump var óneitanlega duglegri við að teygja á sannleikanum en mótframbjóðandi sinn. 27. september 2016 12:30 Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Fleiri fréttir Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segist ætla að „berja fastar frá sér“ í næstu kappræðum sínum við Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrataflokksins. Það hefur hann hrósaði sjálfum sér í dag fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton, eiginmanns Hillary og fyrrverandi forseta. Trump var í vörn seinni hluta kappræðanna vegna skattamála sinna, viðhorfs síns og sögu gangvart þeldökku fólki og vegna framkomu sinnar við konur. Trump var í viðtali við stjórnendur Fox & Friends í dag. Þar kom hann að því þegar Clinton gaf í skyn að hann væri karlremba. „Ég ætlaði að varpa fram konum eiginmanns hennar en ég ákvað að ég ætti ekki að gera þar sem Chelsea [dóttir hennar] var í salnum,“ sagði Trump.Reuters fréttaveitan rifjar hins vegar upp að stóð Trump stóð sjálfur í umtöluðu framhjáhaldi á árum áður. Þegar hann var giftur Ivanka Trump, hélt hann fram hjá henni með Marla Maples, sem varð svo seinni eiginkona hans. Hann er nú giftur Melania Trump. Í samtali sínu við F&F sagði Trump einnig að Lester Holt, spyrill gærkvöldins, hefði spurt hann ósanngjarnra spurninga og að hljóðnemi hans hefði verið mjög lélegur. Hillary Clinton ræddi við blaðamenn um ummæli Trump í dag og sagði að hver sá „sem kvartaði undan hljóðnemanum væri ekki að eiga gott kvöld“. Til stendur að halda tvær kappræður til vibótar, 9. og 19. október.Ummæli Trump um konur Bill Clinton má heyra eftir 2:50.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 27. september 2016 10:30 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39 Satt og logið hjá Clinton og Trump Trump var óneitanlega duglegri við að teygja á sannleikanum en mótframbjóðandi sinn. 27. september 2016 12:30 Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Fleiri fréttir Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Sjá meira
Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38
Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 27. september 2016 10:30
Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16
Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39
Satt og logið hjá Clinton og Trump Trump var óneitanlega duglegri við að teygja á sannleikanum en mótframbjóðandi sinn. 27. september 2016 12:30