Clinton og Trump slógu áratuga gamalt met Reagan og Carter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2016 18:49 Aldrei hafa fleiri horft á kappræður forsetaframbjóðenda í sjónvarpi. Vísir/Getty 80,9 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á kappræður Donald Trump og Hillary Clinton í nótt. Aldrei hafa fleiri horft á slíkan viðburð áður í sjónvarpi.Tölurnar ná yfir áhorfendur sjónvarpstöðvanna í Bandaríkjunum sem sýndu frá kappræðunum en ná ekki yfir tölur á heimsvísu né yfir þá áhorfendur sem horfðu á netinu en búast má við að talan sé mun hærri séu slíkar tölur teknar með. Sem dæmi um það má nefna að um rúmlega ein milljón manns hefur horft á útsendingu Washington Post af kappræðunum sem bæði var sýnd á Facebook og Youtube. Fyrra metið áttu kappræður Jimmy Carter og Ronald Reagan árið 1980 en á þær horfðu 80,6 milljónir Bandaríkjamannna. Mikil spenna var fyrir kappræðurnar og spáðu sumir að yfir 100 milljónir myndu horfa á kappræðurnar sem hefðu gert þær að einu vinsælasta sjónvarpsefni sögunnar. CNN, sem heldur skrá yfir áhorfendatölurnar, segja að enn sé verið að telja og því megi búast við að heildartalan muni hækka. Kappræðurnar í nótt voru þær fyrstu af þremur fyrir kosningarnar 8. nóvember. Síðari tvær fara fram 8. og 19. október næstkomandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
80,9 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á kappræður Donald Trump og Hillary Clinton í nótt. Aldrei hafa fleiri horft á slíkan viðburð áður í sjónvarpi.Tölurnar ná yfir áhorfendur sjónvarpstöðvanna í Bandaríkjunum sem sýndu frá kappræðunum en ná ekki yfir tölur á heimsvísu né yfir þá áhorfendur sem horfðu á netinu en búast má við að talan sé mun hærri séu slíkar tölur teknar með. Sem dæmi um það má nefna að um rúmlega ein milljón manns hefur horft á útsendingu Washington Post af kappræðunum sem bæði var sýnd á Facebook og Youtube. Fyrra metið áttu kappræður Jimmy Carter og Ronald Reagan árið 1980 en á þær horfðu 80,6 milljónir Bandaríkjamannna. Mikil spenna var fyrir kappræðurnar og spáðu sumir að yfir 100 milljónir myndu horfa á kappræðurnar sem hefðu gert þær að einu vinsælasta sjónvarpsefni sögunnar. CNN, sem heldur skrá yfir áhorfendatölurnar, segja að enn sé verið að telja og því megi búast við að heildartalan muni hækka. Kappræðurnar í nótt voru þær fyrstu af þremur fyrir kosningarnar 8. nóvember. Síðari tvær fara fram 8. og 19. október næstkomandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38
Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57
Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16