Wenger ánægður með sigurinn og ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 21:15 Arsene Wenger fer ekki neitt. vísir/getty Arsenal vann sannfærandi 2-0 sigur á svissnesku meisturunum í Basel í kvöld þar sem Theo Walcott skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel og fékk ágætis færi í seinni hálfleik auk þess sem skot hans fyrir utan teig var varið af David Ospinna. Annars réði Arsenal lögum og lofum í leiknum. „Við sýndum gæði í þessum leik og sigurinn var þægilegur. Eina eftirsjáin er að skora ekki meira því við sköpuðum mikið af færum en í heildina spiluðum við frábæran fótbolta,“ sagði Wenger eftir leikinn. Arsenal vann Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, 3-0, um síðustu helgi og er á miklum skriði þessa dagana. „Eins og á laugardaginn vorum við hægari í seinni hálfleik eftir flottan fyrri hálfleik,“ sagði Wenger sem var ánægður með mörkin tvö frá Theo Walcott. „Mikilvægast er það sem kemur frá leikmanninum sjálfum. Hann spilaði frábærlega í kvöld og þessa dagana er hann í stuði,“ sagði Wenger. Frakkinn hefur verður orðaður sem næsti þjálfari enska landsliðsins eftir að Sam Allardyce þurfti að segja af sér. Wenger var spurður út í það í kvöld. „Ég er 100 prósent einbeittur á Arsenal og félagið verður áfram í forgangi hjá mér. Það mun ekki breytast,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Arsenal vann sannfærandi 2-0 sigur á svissnesku meisturunum í Basel í kvöld þar sem Theo Walcott skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel og fékk ágætis færi í seinni hálfleik auk þess sem skot hans fyrir utan teig var varið af David Ospinna. Annars réði Arsenal lögum og lofum í leiknum. „Við sýndum gæði í þessum leik og sigurinn var þægilegur. Eina eftirsjáin er að skora ekki meira því við sköpuðum mikið af færum en í heildina spiluðum við frábæran fótbolta,“ sagði Wenger eftir leikinn. Arsenal vann Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, 3-0, um síðustu helgi og er á miklum skriði þessa dagana. „Eins og á laugardaginn vorum við hægari í seinni hálfleik eftir flottan fyrri hálfleik,“ sagði Wenger sem var ánægður með mörkin tvö frá Theo Walcott. „Mikilvægast er það sem kemur frá leikmanninum sjálfum. Hann spilaði frábærlega í kvöld og þessa dagana er hann í stuði,“ sagði Wenger. Frakkinn hefur verður orðaður sem næsti þjálfari enska landsliðsins eftir að Sam Allardyce þurfti að segja af sér. Wenger var spurður út í það í kvöld. „Ég er 100 prósent einbeittur á Arsenal og félagið verður áfram í forgangi hjá mér. Það mun ekki breytast,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30