Búvörusamningurinn samþykktur á þingi Jakob Bjarnar skrifar 13. september 2016 16:10 Búvörusamningarnir hafa verið ákaflega umdeildir en þeir hafa nú verið samþykktir á Alþingi. visir/gva Frumvarp landbúnaðarráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar, um búvörusamning, var samþykkt á Alþingi nú rétt í þessu. Atkvæði féllu þannig að 19 sögðu já en 7 nei. Aðeins þingmenn Bjartrar framtíðar og einn Sjálfstæðismaður, Sigríður Á. Andersen, greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Birgir Ármannsson, Guðlaugur Þór Þórðarsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir sátu hjá. Búvörusamningurinn hefur verið mjög umdeildur, til að mynda það atriði að þeir eru gerðir til tíu ára. Og, að hann sé verðtryggður. Á samningstímabilinu er gert ráð fyrir endurskoðun samninganna tvisvar, þ.e. árin 2019 og 2023, þar sem lagt verður mat á það hvort breytingar og markmið samninganna hafi gengið eftir.Mikla athygli vakti þegar forstjóri Haga, Finnur Árnason, benti á að núverandi lambúnaðarkerfi væri gríðarlega dýrt og það kosti íslenska neytendur 18 milljarða á ári. Með nýjum búvörusamningi er kerfinu viðhaldið í tíu ár til viðbótar. Búvörusamningar Tengdar fréttir Segir margt enn óljóst varðandi búvörusamningana Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og aðalflutningsmaður tillögu um að vísa búvörusamningum frá, segir að ýmislegt jákvætt sé að finna í þeim hugmyndum sem meirihluti atvinnuveganefndar reifar í nefndaráliti sínu varðandi búvörusamningana. 29. ágúst 2016 15:07 FA telur búvörusamninga enn brjóta gegn stjórnarskrá Búvörusamningar landbúnaðarráðherra fela enn í sér ákvæði sem brjóta gegn stjórnarskrá þrátt fyrir breytingar meirihluta atvinnuveganefndar. Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. 19. ágúst 2016 19:00 Vilja láta gera nýja búvörusamninga Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýr samningur taki meðal annars meira tillit til hagsmuna neytenda. 15. ágúst 2016 18:40 Leggja til víðtækar breytingar á búvörusamningum Meirhluti atvinnuveganefndar samþykkti á fundi sínum í morgun víðtækar breytingar á frumvarpi um búvörulög en búvörusamningar sem undirritaðir voru af hálfu ríkisstjórnarinnar og Bændasamtaka Íslands síðastliðinn vetur hafa sætt mikilli gagnrýni. 29. ágúst 2016 14:17 Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira
Frumvarp landbúnaðarráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar, um búvörusamning, var samþykkt á Alþingi nú rétt í þessu. Atkvæði féllu þannig að 19 sögðu já en 7 nei. Aðeins þingmenn Bjartrar framtíðar og einn Sjálfstæðismaður, Sigríður Á. Andersen, greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Birgir Ármannsson, Guðlaugur Þór Þórðarsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir sátu hjá. Búvörusamningurinn hefur verið mjög umdeildur, til að mynda það atriði að þeir eru gerðir til tíu ára. Og, að hann sé verðtryggður. Á samningstímabilinu er gert ráð fyrir endurskoðun samninganna tvisvar, þ.e. árin 2019 og 2023, þar sem lagt verður mat á það hvort breytingar og markmið samninganna hafi gengið eftir.Mikla athygli vakti þegar forstjóri Haga, Finnur Árnason, benti á að núverandi lambúnaðarkerfi væri gríðarlega dýrt og það kosti íslenska neytendur 18 milljarða á ári. Með nýjum búvörusamningi er kerfinu viðhaldið í tíu ár til viðbótar.
Búvörusamningar Tengdar fréttir Segir margt enn óljóst varðandi búvörusamningana Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og aðalflutningsmaður tillögu um að vísa búvörusamningum frá, segir að ýmislegt jákvætt sé að finna í þeim hugmyndum sem meirihluti atvinnuveganefndar reifar í nefndaráliti sínu varðandi búvörusamningana. 29. ágúst 2016 15:07 FA telur búvörusamninga enn brjóta gegn stjórnarskrá Búvörusamningar landbúnaðarráðherra fela enn í sér ákvæði sem brjóta gegn stjórnarskrá þrátt fyrir breytingar meirihluta atvinnuveganefndar. Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. 19. ágúst 2016 19:00 Vilja láta gera nýja búvörusamninga Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýr samningur taki meðal annars meira tillit til hagsmuna neytenda. 15. ágúst 2016 18:40 Leggja til víðtækar breytingar á búvörusamningum Meirhluti atvinnuveganefndar samþykkti á fundi sínum í morgun víðtækar breytingar á frumvarpi um búvörulög en búvörusamningar sem undirritaðir voru af hálfu ríkisstjórnarinnar og Bændasamtaka Íslands síðastliðinn vetur hafa sætt mikilli gagnrýni. 29. ágúst 2016 14:17 Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira
Segir margt enn óljóst varðandi búvörusamningana Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og aðalflutningsmaður tillögu um að vísa búvörusamningum frá, segir að ýmislegt jákvætt sé að finna í þeim hugmyndum sem meirihluti atvinnuveganefndar reifar í nefndaráliti sínu varðandi búvörusamningana. 29. ágúst 2016 15:07
FA telur búvörusamninga enn brjóta gegn stjórnarskrá Búvörusamningar landbúnaðarráðherra fela enn í sér ákvæði sem brjóta gegn stjórnarskrá þrátt fyrir breytingar meirihluta atvinnuveganefndar. Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. 19. ágúst 2016 19:00
Vilja láta gera nýja búvörusamninga Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýr samningur taki meðal annars meira tillit til hagsmuna neytenda. 15. ágúst 2016 18:40
Leggja til víðtækar breytingar á búvörusamningum Meirhluti atvinnuveganefndar samþykkti á fundi sínum í morgun víðtækar breytingar á frumvarpi um búvörulög en búvörusamningar sem undirritaðir voru af hálfu ríkisstjórnarinnar og Bændasamtaka Íslands síðastliðinn vetur hafa sætt mikilli gagnrýni. 29. ágúst 2016 14:17