Gunnlaugur: Heyrðum meira í Gumma Ben en áhorfendum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. september 2016 21:00 Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA vísir/ernir Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki ánægður eftir tap ÍA gegn KR í kvöld og segir að sínir menn hafi ekki spilað vel. „Við náðum ekki þessum þéttleika og þessari stemmningu sem hefur einkennt okkar spilamennsku undanfarið,“ en Skagamenn hafa náð undraverðum árangri miðað við byrjun tímabilsins en í síðustu ellefu leikjum hefur liðið sigrað í átta. í kvöld komust Skagamenn þó varla í gang gegn öflugi liði KR. „Við náðum ekki þessari hollningu upp og vorum ekki nógu nálægt þeim varnarlega. Við fáum kannski einhver færi en nýtingin á þeim var eftir gangi leiksins,“ segir Gunnlaugur um spilamennsku Skagamanna en hann segir allt tal um Evrópusæti, líkt og bjartsýnustu menn voru farnir að minnast á, vera fjarri mönnum á Akranesi. „Ég held að við einbeitum okkur bara að sigri í næsta leik. Við skoðum ekki Evrópusæti fyrr en í fyrsta lagi eftir næsta leik. Ef hann vinnst metum við stöðuna,“ segir Gunnlaugur sem fannst lítið rætt um þennan slag stórvelda í íslenskri knattspyrnu í aðdraganda leiksins. „Mér fannst stemmningin yfir þessum leik þannig að það heyrðist lítið um hann. Við á bekknum heyrðum meira í Gumma Ben sem var að lýsa hér fyrir ofan okkur en í áhorfendunum. Það er ekki eins og maður á að venjast í þessum leikjum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR. 15. september 2016 19:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki ánægður eftir tap ÍA gegn KR í kvöld og segir að sínir menn hafi ekki spilað vel. „Við náðum ekki þessum þéttleika og þessari stemmningu sem hefur einkennt okkar spilamennsku undanfarið,“ en Skagamenn hafa náð undraverðum árangri miðað við byrjun tímabilsins en í síðustu ellefu leikjum hefur liðið sigrað í átta. í kvöld komust Skagamenn þó varla í gang gegn öflugi liði KR. „Við náðum ekki þessari hollningu upp og vorum ekki nógu nálægt þeim varnarlega. Við fáum kannski einhver færi en nýtingin á þeim var eftir gangi leiksins,“ segir Gunnlaugur um spilamennsku Skagamanna en hann segir allt tal um Evrópusæti, líkt og bjartsýnustu menn voru farnir að minnast á, vera fjarri mönnum á Akranesi. „Ég held að við einbeitum okkur bara að sigri í næsta leik. Við skoðum ekki Evrópusæti fyrr en í fyrsta lagi eftir næsta leik. Ef hann vinnst metum við stöðuna,“ segir Gunnlaugur sem fannst lítið rætt um þennan slag stórvelda í íslenskri knattspyrnu í aðdraganda leiksins. „Mér fannst stemmningin yfir þessum leik þannig að það heyrðist lítið um hann. Við á bekknum heyrðum meira í Gumma Ben sem var að lýsa hér fyrir ofan okkur en í áhorfendunum. Það er ekki eins og maður á að venjast í þessum leikjum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR. 15. september 2016 19:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR. 15. september 2016 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45