Elfar Freyr heppinn að fá ekki rautt: „Þetta er gjörsamlega óþolandi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2016 11:00 Breiðablik er í bílstjórasætinu ásamt Fjölni í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi-deild karla eftir flottan 3-0 sigur á Valsmönnum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Blikar komust 1-0 yfir með marki Árna Vilhjálmssonar í fyrri hálfleik en vendipunktur leiksins var alveg undir lok fyrri hálfleiksins þegar Rasmus Christiansen fékk rautt spjald fyrir að brjóta á Árna þegar hann var að sleppa einn í gegn. Flestir eru sammála dómi Gunnars Jarls Jónssonar, dómara leiksins, en strákarnir í Pepsi-mörkunum voru allt annað en ánægðir með Blikann Elfar Frey Helgason sem blandaði sér í málið og stóð yfir Rasmus er hann hundskammaði Danann fyrir brotið. Þegar Orri Sigurður Ómarsson, miðvörður Vals, kom svo til að vernda sinn mann og ýtti í bringuna á Elfari henti hann sér niður og hélt um höfuð sér. Elfar Freyr fékk gult spjald fyrir sinn þátt í uppákomunni. „Hvað er Elfar Freyr Helgason að gera þarna? Í alvöru talað, átti hann að fá rautt líka?“ spurði Hörður Magnússon sérfræðinga sína í gærkvöldi. „Hann hefði getað fengið rautt fyrir að lesa þarna yfir Rasmus og fyrir þessa frábæru dýfu,“ sagði Hjörvar Hafliðason en Hirti Hjartarsyni var alls ekki skemmt. „Hvað er Elfar að gera þarna? Almáttugur. Svo ætlar hann að vera svakalega harður og lesa yfir mönnum en þegar það er rétt komið við hann grípur hann um höfuð sér og virkar stórslasaður. Þetta er gjörsamlega óþolandi. Þetta er topp strákur og allt það en þetta er fáránlegt,“ sagði Hjörtur Hjartarson. Alla umræðuna úr Pepsi-mörkum gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þjálfarinn vildi ekki að Sveinn Aron færi í viðtöl Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld. 15. september 2016 23:17 Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld. 15. september 2016 23:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Breiðablik er í bílstjórasætinu ásamt Fjölni í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi-deild karla eftir flottan 3-0 sigur á Valsmönnum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Blikar komust 1-0 yfir með marki Árna Vilhjálmssonar í fyrri hálfleik en vendipunktur leiksins var alveg undir lok fyrri hálfleiksins þegar Rasmus Christiansen fékk rautt spjald fyrir að brjóta á Árna þegar hann var að sleppa einn í gegn. Flestir eru sammála dómi Gunnars Jarls Jónssonar, dómara leiksins, en strákarnir í Pepsi-mörkunum voru allt annað en ánægðir með Blikann Elfar Frey Helgason sem blandaði sér í málið og stóð yfir Rasmus er hann hundskammaði Danann fyrir brotið. Þegar Orri Sigurður Ómarsson, miðvörður Vals, kom svo til að vernda sinn mann og ýtti í bringuna á Elfari henti hann sér niður og hélt um höfuð sér. Elfar Freyr fékk gult spjald fyrir sinn þátt í uppákomunni. „Hvað er Elfar Freyr Helgason að gera þarna? Í alvöru talað, átti hann að fá rautt líka?“ spurði Hörður Magnússon sérfræðinga sína í gærkvöldi. „Hann hefði getað fengið rautt fyrir að lesa þarna yfir Rasmus og fyrir þessa frábæru dýfu,“ sagði Hjörvar Hafliðason en Hirti Hjartarsyni var alls ekki skemmt. „Hvað er Elfar að gera þarna? Almáttugur. Svo ætlar hann að vera svakalega harður og lesa yfir mönnum en þegar það er rétt komið við hann grípur hann um höfuð sér og virkar stórslasaður. Þetta er gjörsamlega óþolandi. Þetta er topp strákur og allt það en þetta er fáránlegt,“ sagði Hjörtur Hjartarson. Alla umræðuna úr Pepsi-mörkum gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þjálfarinn vildi ekki að Sveinn Aron færi í viðtöl Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld. 15. september 2016 23:17 Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld. 15. september 2016 23:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Þjálfarinn vildi ekki að Sveinn Aron færi í viðtöl Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld. 15. september 2016 23:17
Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld. 15. september 2016 23:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45