Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2016 15:15 Vísir/AFP Átök í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. Skemmdir á byggingum og innviðum í Sýrlandi eru metnar metin á 137,8 milljarða dala, sem samsvarar um 16 billjónum króna, eða 16 þúsund milljörðum. Í nýrri skýrslu IMF segir að nauðsynlegt sé að auka aðstoð þessara ríkja til að koma í veg fyrir frekari átök í framtíðinni. Mikil átök í Íra, Sýrlandi, Afganistan og Jemen hafa valdið fjárhagskreppum og gert mikið atvinnuleysi og fátækt verri. Einnig hafa átökin haft afleiðingar í nágrannaríkjum þar sem flóttamenn hafa flúið í milljónavís. Til dæmis sé landsframleiðsla Sýrlands nú minni en helmingurinn af því sem hún var árið 2010. Ári áður en borgarastyrjöldin þar hófst. Á sama tíma flóttamenn fá Sýrlandi og Írak aukið íbúafjölda Líbanon um fjórðung og Jórdaníu um tíu prósent. Það hefur valdið miklum vandamálum í efnahagi landanna. Í Jemen hefur landsframleiðsla dregist saman um 25 til 35 prósent á einungis einu ári. Árið 2014 dróst framleiðsla Líbíu saman um 24 prósent.Reuters bendir á að samkvæmt IMF hefur tiltölulega lítill fjöldi flóttamanna haft lítil neikvæð áhrif og jafnvel jákvæð. Mið-Austurlönd Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Átök í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. Skemmdir á byggingum og innviðum í Sýrlandi eru metnar metin á 137,8 milljarða dala, sem samsvarar um 16 billjónum króna, eða 16 þúsund milljörðum. Í nýrri skýrslu IMF segir að nauðsynlegt sé að auka aðstoð þessara ríkja til að koma í veg fyrir frekari átök í framtíðinni. Mikil átök í Íra, Sýrlandi, Afganistan og Jemen hafa valdið fjárhagskreppum og gert mikið atvinnuleysi og fátækt verri. Einnig hafa átökin haft afleiðingar í nágrannaríkjum þar sem flóttamenn hafa flúið í milljónavís. Til dæmis sé landsframleiðsla Sýrlands nú minni en helmingurinn af því sem hún var árið 2010. Ári áður en borgarastyrjöldin þar hófst. Á sama tíma flóttamenn fá Sýrlandi og Írak aukið íbúafjölda Líbanon um fjórðung og Jórdaníu um tíu prósent. Það hefur valdið miklum vandamálum í efnahagi landanna. Í Jemen hefur landsframleiðsla dregist saman um 25 til 35 prósent á einungis einu ári. Árið 2014 dróst framleiðsla Líbíu saman um 24 prósent.Reuters bendir á að samkvæmt IMF hefur tiltölulega lítill fjöldi flóttamanna haft lítil neikvæð áhrif og jafnvel jákvæð.
Mið-Austurlönd Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira