Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2016 13:35 Eldflaug að gerðinni Falcon 9 við lendingu. Vísir/GEtty Flacon 9 eldflaug fyrirtækisins SpaceX sprakk í loft á öðrum tímanum í dag. Flauginn hafði verið komið fyrir við skotpall á Canaveralhöfða í Flórída og var verið að prófa hreyfla hennar þegar sprengingin varð. SpaceX segir að engan hafi sakað í sprenginunum. Þá hafi farmur flaugarinnar farist í sprenginunni. Talið er að um sé að ræða eldflaug sem fyrirtækinu hafði tekist að skjóta út í geim áður og lent henni aftur á jörðinni þann 8. apríl á þessu ári. Til stóð að skjóta eldflauginni á loft á laugardaginn og átti hún að bera samskiptagervihnött á sprobraut um jörðina.Statement on this morning's anomaly pic.twitter.com/3Xm2bRMS7T— SpaceX (@SpaceX) September 1, 2016 Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. Sprengingin er sögð hafa fundist greinilega í byggingum í töluverðri fjarlægð frá skotpallinum. Þá fylgdu nokkrar smærri sprengingar og er mikill reykur á svæðinu. Á myndbandi hér að neðan má heyra sprengingar og sjá hve mikill reykurinn er.Wow, SpaceX rocket just blew up on pad. Shook our whole bldg. pic.twitter.com/PMxZA4v4IV— SpaceCoastTiger (@TigernBear) September 1, 2016 I hope everyone is OK at #SpaceX. pic.twitter.com/HFN5jiGDDf— Ian Dawson (@PointyEndUp) September 1, 2016 #SpaceX rocket explodes on launch pad during prelaunch test in #CapeCanaveral pic.twitter.com/vY2qSU8Zf4— Benjamin Alvarez (@BenjAlvarez1) September 1, 2016 Sad to hear about explosion of #SpaceX rocket on launch pad this AM. Local (MLB) radar shows resultant smoke plume. pic.twitter.com/NpAMPzAqd9— E. Horst, MU WIC (@MUweather) September 1, 2016 There is NO threat to general public from catastrophic abort during static test fire at SpaceX launch pad at CCAFS this morning.— Brevard EOC (@BrevardEOC) September 1, 2016 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Flacon 9 eldflaug fyrirtækisins SpaceX sprakk í loft á öðrum tímanum í dag. Flauginn hafði verið komið fyrir við skotpall á Canaveralhöfða í Flórída og var verið að prófa hreyfla hennar þegar sprengingin varð. SpaceX segir að engan hafi sakað í sprenginunum. Þá hafi farmur flaugarinnar farist í sprenginunni. Talið er að um sé að ræða eldflaug sem fyrirtækinu hafði tekist að skjóta út í geim áður og lent henni aftur á jörðinni þann 8. apríl á þessu ári. Til stóð að skjóta eldflauginni á loft á laugardaginn og átti hún að bera samskiptagervihnött á sprobraut um jörðina.Statement on this morning's anomaly pic.twitter.com/3Xm2bRMS7T— SpaceX (@SpaceX) September 1, 2016 Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. Sprengingin er sögð hafa fundist greinilega í byggingum í töluverðri fjarlægð frá skotpallinum. Þá fylgdu nokkrar smærri sprengingar og er mikill reykur á svæðinu. Á myndbandi hér að neðan má heyra sprengingar og sjá hve mikill reykurinn er.Wow, SpaceX rocket just blew up on pad. Shook our whole bldg. pic.twitter.com/PMxZA4v4IV— SpaceCoastTiger (@TigernBear) September 1, 2016 I hope everyone is OK at #SpaceX. pic.twitter.com/HFN5jiGDDf— Ian Dawson (@PointyEndUp) September 1, 2016 #SpaceX rocket explodes on launch pad during prelaunch test in #CapeCanaveral pic.twitter.com/vY2qSU8Zf4— Benjamin Alvarez (@BenjAlvarez1) September 1, 2016 Sad to hear about explosion of #SpaceX rocket on launch pad this AM. Local (MLB) radar shows resultant smoke plume. pic.twitter.com/NpAMPzAqd9— E. Horst, MU WIC (@MUweather) September 1, 2016 There is NO threat to general public from catastrophic abort during static test fire at SpaceX launch pad at CCAFS this morning.— Brevard EOC (@BrevardEOC) September 1, 2016
Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira