Harpa segir ólíklegt að hún verði með á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2016 19:30 Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir segir ólíklegt að hún verði með á EM í Hollandi á næsta ári.Harpa er ólétt og á von á sínu öðru barni í mars á næsta ári. „Þetta er búið að vera smá spes, ég viðurkenni það alveg. Ég bjóst ekki við að tilkynna fjölskyldunni frá þessu á sama tíma og öllu Íslandi,“ sagði Harpa í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Harpa er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna með 18 mörk en hún spilar í mesta lagi einn leik til viðbótar með toppliði Stjörnunnar í sumar. „Ég þarf aðeins að meta það. Það skiptir máli að mér líði vel og ég gagnist liðinu eitthvað,“ sagði Harpa sem sér ekki fram á að ná EM sem hefst um miðjan júlí á næsta ári. „Þótt mig langi auðvitað að komast á EM, þá tekur bara svo langan tíma að koma sér til baka. Það skiptir öllu máli hvernig meðgangan gengur og hvernig formið er,“ sagði þessi mikli markaskorari sem er markahæst í undankeppni EM 2017 með átta mörk.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 14. umferðar | Myndband Mikil spenna er komin í Pepsi-deild kvenna eftir úrslitin í 14. umferð sem var leikin í gær og fyrradag. 2. september 2016 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Einn af lykilmönnum Stjörnunnar úr leik Stjarnan verður væntanlega án tveggja lykilleikmanna á lokasprettinum í Pepsi-deild kvenna. 1. september 2016 20:12 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir segir ólíklegt að hún verði með á EM í Hollandi á næsta ári.Harpa er ólétt og á von á sínu öðru barni í mars á næsta ári. „Þetta er búið að vera smá spes, ég viðurkenni það alveg. Ég bjóst ekki við að tilkynna fjölskyldunni frá þessu á sama tíma og öllu Íslandi,“ sagði Harpa í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Harpa er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna með 18 mörk en hún spilar í mesta lagi einn leik til viðbótar með toppliði Stjörnunnar í sumar. „Ég þarf aðeins að meta það. Það skiptir máli að mér líði vel og ég gagnist liðinu eitthvað,“ sagði Harpa sem sér ekki fram á að ná EM sem hefst um miðjan júlí á næsta ári. „Þótt mig langi auðvitað að komast á EM, þá tekur bara svo langan tíma að koma sér til baka. Það skiptir öllu máli hvernig meðgangan gengur og hvernig formið er,“ sagði þessi mikli markaskorari sem er markahæst í undankeppni EM 2017 með átta mörk.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 14. umferðar | Myndband Mikil spenna er komin í Pepsi-deild kvenna eftir úrslitin í 14. umferð sem var leikin í gær og fyrradag. 2. september 2016 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Einn af lykilmönnum Stjörnunnar úr leik Stjarnan verður væntanlega án tveggja lykilleikmanna á lokasprettinum í Pepsi-deild kvenna. 1. september 2016 20:12 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 14. umferðar | Myndband Mikil spenna er komin í Pepsi-deild kvenna eftir úrslitin í 14. umferð sem var leikin í gær og fyrradag. 2. september 2016 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45
Einn af lykilmönnum Stjörnunnar úr leik Stjarnan verður væntanlega án tveggja lykilleikmanna á lokasprettinum í Pepsi-deild kvenna. 1. september 2016 20:12