Stefán: Strákarnir sáu í kvöld að þeir eiga fullt erindi í þessa deild Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2016 21:59 Stefán var skiljanlega sáttur með sína stráka eftir leikinn í kvöld. vísir/ernir „Manni þorði ekki að dreyma um úrslit jafn góð og þessi ef ég á að vera hreinskilinn. Um leið og við komumst yfir var ekkert aftur snúið,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Selfyssinga, glaðbeittur eftir sjö marka sigur á Aftureldingu í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Selfyssinga í efstu deild í fimm ár en liðið spilaði einfaldlega frábærlega og verðskuldaði sigurinn. „Ég var viss um það að við myndum vinna leikinn í kvöld eftir vikuna sem við höfum átt og ég fann það rétt fyrir leik að menn voru klárir. Ég hefði hinsvegar ekki trúað því að sigurinn yrði jafn stór.“Sjá einnig:Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Fyrir utan stuttan kafla í seinni hálfleik var forskot gestanna aldrei í hættu í Mosfellsbænum í kvöld. „Við fórum að stytta sóknirnar okkar full mikið og þeir fengu auðveld mörk upp úr því. Um leið og við náðum að stilla í sex á sex þá vorum við með þá. Það er jákvætt fyrir strákanna allt erfiðið í sumar skila sér og að sjá að þeir eiga fullt erindi í þessa deild.“ Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki Selfyssinga í kvöld en Stefán var afar sáttur með frumraun hans í treyju Selfyssinga. „Hann tók smá tíma að hrökkva í gang en þá fór hann að verja meira og minna allt sem kom á markið. Hann er góður markmaður en hann á eftir að bæta sig mikið með því að spila hjá okkur í vetur,“ sagði Stefán sagði ekki aðeins Grétar vera ákveðna í að stimpla sig inn í Olís-deildina. „Hann er æstur í að sanna sig og kom til okkar til þess að fá tækifæri. Það er eins með hann og aðra í liðinu að það eru allir æstir í að sanna hvað í þeim býr.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. 8. september 2016 22:15 Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
„Manni þorði ekki að dreyma um úrslit jafn góð og þessi ef ég á að vera hreinskilinn. Um leið og við komumst yfir var ekkert aftur snúið,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Selfyssinga, glaðbeittur eftir sjö marka sigur á Aftureldingu í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Selfyssinga í efstu deild í fimm ár en liðið spilaði einfaldlega frábærlega og verðskuldaði sigurinn. „Ég var viss um það að við myndum vinna leikinn í kvöld eftir vikuna sem við höfum átt og ég fann það rétt fyrir leik að menn voru klárir. Ég hefði hinsvegar ekki trúað því að sigurinn yrði jafn stór.“Sjá einnig:Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Fyrir utan stuttan kafla í seinni hálfleik var forskot gestanna aldrei í hættu í Mosfellsbænum í kvöld. „Við fórum að stytta sóknirnar okkar full mikið og þeir fengu auðveld mörk upp úr því. Um leið og við náðum að stilla í sex á sex þá vorum við með þá. Það er jákvætt fyrir strákanna allt erfiðið í sumar skila sér og að sjá að þeir eiga fullt erindi í þessa deild.“ Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki Selfyssinga í kvöld en Stefán var afar sáttur með frumraun hans í treyju Selfyssinga. „Hann tók smá tíma að hrökkva í gang en þá fór hann að verja meira og minna allt sem kom á markið. Hann er góður markmaður en hann á eftir að bæta sig mikið með því að spila hjá okkur í vetur,“ sagði Stefán sagði ekki aðeins Grétar vera ákveðna í að stimpla sig inn í Olís-deildina. „Hann er æstur í að sanna sig og kom til okkar til þess að fá tækifæri. Það er eins með hann og aðra í liðinu að það eru allir æstir í að sanna hvað í þeim býr.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. 8. september 2016 22:15 Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. 8. september 2016 22:15
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn