Macchiarini skaðaði tiltrú fólks á sænskum læknarannsóknum samkvæmt óháðri rannsókn Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2016 10:09 Paolo Macchiarini hóf störf á Karolinska sjúkrahúsinu árið 2010. Vísir/AFP Starfsemi ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarini á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi hefur skaðað tiltrú fólks á sænskum læknarannsóknum. Þetta kemur fram í óháðri rannsókn um mál Macchiarini en niðurstöður hennar voru gerðar opinberar í dag. Í skýrslunni segir að Macciarini hafi sýnt fram á ónæga þekkingu á og virðingu fyrir regluverki. Þá hafi hann ekki tryggt öryggi sjúklinga og ekki hafi verið gerðar nægilegar rannsóknir á dýrum áður en aðgerðirnar voru gerðar á mönnum. Aldrei hefði átt að ráða Macchiarini.Í frétt SVT kemur fram að Macchiarini hafi hafið störf á Karolinska árið 2010 og á árunum 2011 til 2012 framkvæmt hann þrjár plastbarkaígræðslur. Tveir sjúklinganna eru nú látnir, en einn liggur nú á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum. Árið 2014 bárust þrjár tilkynningar frá heilbrigðisstarfsfólki þar sem Macchiarini var sakaður að hafa falsað niðurstöður rannsókna.Sjá einnig: Ítalski skurðlæknirinn lifði tvöföldu lífi Í skýrslunni segir jafnframt að starfsfólk sjúkrahússins hafi margt orðið fyrir skaða vegna framgöngu Macchiarini. Hann hafi borið ábyrgð á framkvæmd aðgerðanna, en að forsvarsmenn skurðstofanna þar sem aðgerðirnar voru framkvæmdar hafi einnig átt að tryggja öryggi sjúklinganna.Kom frá ÍslandiFyrsti sjúklingurinn sem gekkst undir plastbarkaíbræðslu hjá Macchiarini var Erítreumaðurinn Andemariam Beyene sem var sendur frá Íslandi. Hann lést árið 2014. Beyene var með krabbamein í hálsi og var sendur til Stokkhólms þar sem honum var boðið að gangast undir ígræðslu. Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir tók þátt í aðgerðinni á Andemariam, og hefur áður sagst hafa talið aðgerðina framkvæmda í góðri trú. Læknarnir Tómas og Óskar Einarsson voru meðhöfundar að grein Macchiarini í læknatímaritinu The Lancet þar sem kom fram að aðgerðin hefði heppnast vel og að plastbarkaígræðslan hafi gefið góða raun. Birgir Jakobsson landlæknir var forstjóri Karolinska þegar aðgerðirnar voru framkvæmdar. Kjell Asplund framkvæmdi rannsóknina og ræddi meðal annars við Birgi Jakobsson, Tómas Guðbjartsson og Helgi Guðbergsson, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands.Sjá má skýrsluna í heild sinni hér. Plastbarkamálið Tengdar fréttir Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn 31. maí 2016 07:00 Tómas fagnar rannsókn á plastbarkamálinu Tómas Guðbjartsson læknir segir að Siðfræðistofnun hafi ekki leitað eftir upplýsingum frá sér vegna málsins. 31. maí 2016 19:56 Ráðherra telur rétt að Alþingi skoði að skipa sérstaka rannsóknarnefnd um barkaígræðslumál Íslenskir læknar höfðu milligöngu um að Erítreumaðurinn Andemariam Beyene undirgekkst barkaígræðslu í Svíþjóð. 30. maí 2016 15:22 Barkaskurðlæknirinn rekinn frá Karólínska Paolo Macchiarini hefur talsvert verið til umfjöllunar vegna plastbarkaígræðslna sinna. 23. mars 2016 13:07 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Starfsemi ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarini á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi hefur skaðað tiltrú fólks á sænskum læknarannsóknum. Þetta kemur fram í óháðri rannsókn um mál Macchiarini en niðurstöður hennar voru gerðar opinberar í dag. Í skýrslunni segir að Macciarini hafi sýnt fram á ónæga þekkingu á og virðingu fyrir regluverki. Þá hafi hann ekki tryggt öryggi sjúklinga og ekki hafi verið gerðar nægilegar rannsóknir á dýrum áður en aðgerðirnar voru gerðar á mönnum. Aldrei hefði átt að ráða Macchiarini.Í frétt SVT kemur fram að Macchiarini hafi hafið störf á Karolinska árið 2010 og á árunum 2011 til 2012 framkvæmt hann þrjár plastbarkaígræðslur. Tveir sjúklinganna eru nú látnir, en einn liggur nú á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum. Árið 2014 bárust þrjár tilkynningar frá heilbrigðisstarfsfólki þar sem Macchiarini var sakaður að hafa falsað niðurstöður rannsókna.Sjá einnig: Ítalski skurðlæknirinn lifði tvöföldu lífi Í skýrslunni segir jafnframt að starfsfólk sjúkrahússins hafi margt orðið fyrir skaða vegna framgöngu Macchiarini. Hann hafi borið ábyrgð á framkvæmd aðgerðanna, en að forsvarsmenn skurðstofanna þar sem aðgerðirnar voru framkvæmdar hafi einnig átt að tryggja öryggi sjúklinganna.Kom frá ÍslandiFyrsti sjúklingurinn sem gekkst undir plastbarkaíbræðslu hjá Macchiarini var Erítreumaðurinn Andemariam Beyene sem var sendur frá Íslandi. Hann lést árið 2014. Beyene var með krabbamein í hálsi og var sendur til Stokkhólms þar sem honum var boðið að gangast undir ígræðslu. Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir tók þátt í aðgerðinni á Andemariam, og hefur áður sagst hafa talið aðgerðina framkvæmda í góðri trú. Læknarnir Tómas og Óskar Einarsson voru meðhöfundar að grein Macchiarini í læknatímaritinu The Lancet þar sem kom fram að aðgerðin hefði heppnast vel og að plastbarkaígræðslan hafi gefið góða raun. Birgir Jakobsson landlæknir var forstjóri Karolinska þegar aðgerðirnar voru framkvæmdar. Kjell Asplund framkvæmdi rannsóknina og ræddi meðal annars við Birgi Jakobsson, Tómas Guðbjartsson og Helgi Guðbergsson, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands.Sjá má skýrsluna í heild sinni hér.
Plastbarkamálið Tengdar fréttir Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn 31. maí 2016 07:00 Tómas fagnar rannsókn á plastbarkamálinu Tómas Guðbjartsson læknir segir að Siðfræðistofnun hafi ekki leitað eftir upplýsingum frá sér vegna málsins. 31. maí 2016 19:56 Ráðherra telur rétt að Alþingi skoði að skipa sérstaka rannsóknarnefnd um barkaígræðslumál Íslenskir læknar höfðu milligöngu um að Erítreumaðurinn Andemariam Beyene undirgekkst barkaígræðslu í Svíþjóð. 30. maí 2016 15:22 Barkaskurðlæknirinn rekinn frá Karólínska Paolo Macchiarini hefur talsvert verið til umfjöllunar vegna plastbarkaígræðslna sinna. 23. mars 2016 13:07 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn 31. maí 2016 07:00
Tómas fagnar rannsókn á plastbarkamálinu Tómas Guðbjartsson læknir segir að Siðfræðistofnun hafi ekki leitað eftir upplýsingum frá sér vegna málsins. 31. maí 2016 19:56
Ráðherra telur rétt að Alþingi skoði að skipa sérstaka rannsóknarnefnd um barkaígræðslumál Íslenskir læknar höfðu milligöngu um að Erítreumaðurinn Andemariam Beyene undirgekkst barkaígræðslu í Svíþjóð. 30. maí 2016 15:22
Barkaskurðlæknirinn rekinn frá Karólínska Paolo Macchiarini hefur talsvert verið til umfjöllunar vegna plastbarkaígræðslna sinna. 23. mars 2016 13:07
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna