Guðmundur: Ofboðslega stoltur, glaður og hrærður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2016 03:09 Guðmundur Guðmundsson fagnar sigri á Pólverjum í nótt. Vísir/Anton Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik. Guðmundur fagnaði gríðarlega í leikslok enda mikið afrek að koma danska liðinu í fyrsta sinn í úrslitaleik á Ólympíuleikum. Hann hefur nú komið bæði Íslandi og Danmörk í leik um Ólympíugullið. „Þetta var stórkostleg skref en þetta var frábær leikur og erfiður. Þetta var þannig að það gat allt gerst í þessu," sagði Guðmundur. „Við leiðum leikinn til að byrja með en svo komast þeir inn í leikinn og leiða hann," sagði Guðmundur. „Piotr Wyszomirski lokaði rammanum á tímabili þar sem við brennum alltof mikið af," sagði Guðmundur. „Við vorum nánast búnir að landa þessu í venjulegum leiktíma en þá skora þeir þetta mark sem er svona eitt skipti af þúsund," sagði Guðmundur. „Fyrri hálfleikurinn í framlengingunni var kannski lykillinn að þessu. Að vera í undirtölu og skora tvö mörk á móti engu. Það var lykillinn að þessu," sagði Guðmundur. „Það var stórkostlegt að sjá viljann í liðinu því þetta er enginn smá leikur í gangi og mikið í húfi," sagði Guðmundur. Sjá einnig:Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu „Við erum búnir að brenna okkur þannig lagað eða lenda í erfiðum stöðum bæði í Katar og í Póllandi. Það hefur bara þjappað mönnum saman að láta ekki svona gerast aftur," sagði Guðmundur. Guðmundur fagnaði gríðarlega í leikslok. „Þetta er ólýsanleg tilfinning. Maður er bara svo ofboðslega stoltur, glaður og hrærður. Það eru þannig tilfinnigar. Að ná þessu aftur með landslið er meiriháttar. Ég er gríðarlega stoltur af því," sagði Guðmundur sem fór með Ísland í úrslit á ÓL í Peking 2008. Þetta er þriðja stórmót hans með danska landsliðið en í fyrsta sinn sem hann kemur liðinu í leiki um verðlaun. „Það hefur oft verið á brattann að sækja fyrir mig þarna en ég hef haldið einbeitingu minni og einbeitt mér að verkefninu alla tíð. Að vinna faglega og vel fyrir þetta lið. Þannig hef ég gert þetta," sagði Guðmundur. Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik. Guðmundur fagnaði gríðarlega í leikslok enda mikið afrek að koma danska liðinu í fyrsta sinn í úrslitaleik á Ólympíuleikum. Hann hefur nú komið bæði Íslandi og Danmörk í leik um Ólympíugullið. „Þetta var stórkostleg skref en þetta var frábær leikur og erfiður. Þetta var þannig að það gat allt gerst í þessu," sagði Guðmundur. „Við leiðum leikinn til að byrja með en svo komast þeir inn í leikinn og leiða hann," sagði Guðmundur. „Piotr Wyszomirski lokaði rammanum á tímabili þar sem við brennum alltof mikið af," sagði Guðmundur. „Við vorum nánast búnir að landa þessu í venjulegum leiktíma en þá skora þeir þetta mark sem er svona eitt skipti af þúsund," sagði Guðmundur. „Fyrri hálfleikurinn í framlengingunni var kannski lykillinn að þessu. Að vera í undirtölu og skora tvö mörk á móti engu. Það var lykillinn að þessu," sagði Guðmundur. „Það var stórkostlegt að sjá viljann í liðinu því þetta er enginn smá leikur í gangi og mikið í húfi," sagði Guðmundur. Sjá einnig:Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu „Við erum búnir að brenna okkur þannig lagað eða lenda í erfiðum stöðum bæði í Katar og í Póllandi. Það hefur bara þjappað mönnum saman að láta ekki svona gerast aftur," sagði Guðmundur. Guðmundur fagnaði gríðarlega í leikslok. „Þetta er ólýsanleg tilfinning. Maður er bara svo ofboðslega stoltur, glaður og hrærður. Það eru þannig tilfinnigar. Að ná þessu aftur með landslið er meiriháttar. Ég er gríðarlega stoltur af því," sagði Guðmundur sem fór með Ísland í úrslit á ÓL í Peking 2008. Þetta er þriðja stórmót hans með danska landsliðið en í fyrsta sinn sem hann kemur liðinu í leiki um verðlaun. „Það hefur oft verið á brattann að sækja fyrir mig þarna en ég hef haldið einbeitingu minni og einbeitt mér að verkefninu alla tíð. Að vinna faglega og vel fyrir þetta lið. Þannig hef ég gert þetta," sagði Guðmundur.
Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira