Fjármálaráðherra óskar Guðmundi til hamingju | Brot af því besta á Twitter 21. ágúst 2016 19:16 Guðmundur og aðstoðarþjálfarinn fagna í leikslok. vísir/anton Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Twitter-aðdáendur voru vel lifandi yfir leiknum og nafn Guðmundar var breytt í Guldmund strax að leik loknum þegar ljóst var að gulilð væri í höfn. Þetta eru önnur verðlaun Guðmundar á Ólympíuleikum, en hann stýrði íslenska liðinu til silfurs á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þá tapaði Ísland einmitt fyrir Frakklandi. Hér að neðan má sjá nokkur tíst af Twitter sem Vísir tók saman.Ok så lukker alle vi der har kritiserer Guldmundur røven ! Det var en vildt flot taktisk triumf #Rio2016 #guld— Poul Madsen (@pomaEB) August 21, 2016 C'est formidable. Mængder af mod #modets sejr #gudmundurturde #oltv2 pic.twitter.com/2EOui17VsZ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) August 21, 2016 Til hamingju Guðmundur Guðmundsson með gullið. Og til hamingju Danmörk.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 21, 2016 Guðmundur Guðmundsson er svokallað séní, alvöru gæji! #Olympics #Gold— Gummi Ben (@GummiBen) August 21, 2016 Magnaður sigur danska liðsins. Guðmundur Guðmundsson sýndi hvað hann er snjall þjálfari. Magnað afrek. Frábært lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 21, 2016 Þetta er algjörlega sturlað hjá Gumma Gumm. Gulldrengnum. Til hamingju.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) August 21, 2016 Fandeme stærkt lavet af de danske håndbolddrenge. Imponerende. Stort tillykke herfra og go' fest derovre@dhf_haandbold— NC Frederiksen (@NielsChrFred) August 21, 2016 Fantastiske Danmark - hvilken pragtpræstation. Og congrats til Island også. Først EM-fodbold, og nu Guldmundur med kæmpe triumf.— Arnela Muminović (@muminovic88) August 21, 2016 Tillykke, tillykke med guldet Kong Gudmundur #guldmundur— Jan Albrecht (@janalbrecht13) August 21, 2016 Gudmundur - den Islandske Ricardo! #Olympics2016 #Rio #Guldtildanmark #ogisland #tillykke— Jakob B. Engmann (@jakobengmann) August 21, 2016 Current mood! #hndbld #allforrio #oldk #oldr #oltv2 @BentNyegaard pic.twitter.com/7ocNCw0yxX— Daniel Niebuhr (@danielniebuhr) August 21, 2016 Þjóðverjinn sýnir frekar hjólreiðar en úrslitaleikinn í handb því það er Þjóðverji þar sem gæti náð 17. sæti— Sigtryggur Rúnarsson (@Siddi13) August 21, 2016 Hvor blir alle Gudmundur kritikerne av?— Andreas Gjeitrem (@Gjeitrem) August 21, 2016 Ef Guðmundur Guðmundsson vinnur ekki þjálfari ársins á lokahófi Iþróttafrettamanna þá er eitthvað að því kjöri.Stórkoslegur sigur #handbolti— Örn Arnarson (@Fuglinn) August 21, 2016 Huge congratulation to the Danish Handball team! olympic gold!#rio— Christian Eriksen (@ChrisEriksen8) August 21, 2016 Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Twitter-aðdáendur voru vel lifandi yfir leiknum og nafn Guðmundar var breytt í Guldmund strax að leik loknum þegar ljóst var að gulilð væri í höfn. Þetta eru önnur verðlaun Guðmundar á Ólympíuleikum, en hann stýrði íslenska liðinu til silfurs á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þá tapaði Ísland einmitt fyrir Frakklandi. Hér að neðan má sjá nokkur tíst af Twitter sem Vísir tók saman.Ok så lukker alle vi der har kritiserer Guldmundur røven ! Det var en vildt flot taktisk triumf #Rio2016 #guld— Poul Madsen (@pomaEB) August 21, 2016 C'est formidable. Mængder af mod #modets sejr #gudmundurturde #oltv2 pic.twitter.com/2EOui17VsZ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) August 21, 2016 Til hamingju Guðmundur Guðmundsson með gullið. Og til hamingju Danmörk.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 21, 2016 Guðmundur Guðmundsson er svokallað séní, alvöru gæji! #Olympics #Gold— Gummi Ben (@GummiBen) August 21, 2016 Magnaður sigur danska liðsins. Guðmundur Guðmundsson sýndi hvað hann er snjall þjálfari. Magnað afrek. Frábært lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 21, 2016 Þetta er algjörlega sturlað hjá Gumma Gumm. Gulldrengnum. Til hamingju.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) August 21, 2016 Fandeme stærkt lavet af de danske håndbolddrenge. Imponerende. Stort tillykke herfra og go' fest derovre@dhf_haandbold— NC Frederiksen (@NielsChrFred) August 21, 2016 Fantastiske Danmark - hvilken pragtpræstation. Og congrats til Island også. Først EM-fodbold, og nu Guldmundur med kæmpe triumf.— Arnela Muminović (@muminovic88) August 21, 2016 Tillykke, tillykke med guldet Kong Gudmundur #guldmundur— Jan Albrecht (@janalbrecht13) August 21, 2016 Gudmundur - den Islandske Ricardo! #Olympics2016 #Rio #Guldtildanmark #ogisland #tillykke— Jakob B. Engmann (@jakobengmann) August 21, 2016 Current mood! #hndbld #allforrio #oldk #oldr #oltv2 @BentNyegaard pic.twitter.com/7ocNCw0yxX— Daniel Niebuhr (@danielniebuhr) August 21, 2016 Þjóðverjinn sýnir frekar hjólreiðar en úrslitaleikinn í handb því það er Þjóðverji þar sem gæti náð 17. sæti— Sigtryggur Rúnarsson (@Siddi13) August 21, 2016 Hvor blir alle Gudmundur kritikerne av?— Andreas Gjeitrem (@Gjeitrem) August 21, 2016 Ef Guðmundur Guðmundsson vinnur ekki þjálfari ársins á lokahófi Iþróttafrettamanna þá er eitthvað að því kjöri.Stórkoslegur sigur #handbolti— Örn Arnarson (@Fuglinn) August 21, 2016 Huge congratulation to the Danish Handball team! olympic gold!#rio— Christian Eriksen (@ChrisEriksen8) August 21, 2016
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira