Bjarni segir leikskólasamlíkingu sína misheppnaða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 16:05 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. vísir/Anton Brink Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ummæli sín um að ekki mætti hafa hlutina í ríkisstjórn eins og á leikskóla þannig að hver berji í borðið þangað til hann fái sitt hafi verið misheppnuð. Þetta hafi leikskólakennarar bent honum á. „Varðandi leikskólasamlíkinguna þá held ég að hún hafi verið misheppnuð hjá mér,“ sagði Bjarni á þingi í dag. „Það mátti misskilja það að ég teldi að á leikskólum gæti menn fengið sitt fram með því að berja í borðið. Það er auðvitað ekki þannig eins og sumir leikskólakennarar hafa bent mér á,“ og uppskar Bjarni hlátrasköll á þinginu. Bjarni lét ummæli sín um að ekki væri hægt að hafa hlutina eins og á leikskóla falla eftir að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra sat hjá við afgreiðslu á fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar í síðustu viku, að eigin sögn vegna þess að ekki væri hugað nægilega vel að lífeyrisþegum og barnafjölskyldum.Helgi Hjörvar þingflokksformaður Samfylkingarinnar gerði orð Bjarna að umræðuefni á þingi í dag og spurði, í ljósi þess að fjármálaráðherra hafi lagt áherslu á að vinnubrögðin á þingi mættu ekki vera eins og á leikskóla, hvort ágreiningur væri innan ríkisstjórnarinnar um frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar og hvort stæði til að afgreiða það á yfirstandandi þingi. Svaraði Bjarni því að viðkomandi frumvarp lægi frammi á vef velferðarráðuneytisins og hann biði þess að ráðherra þess málaflokks, Eygló Harðardóttir, myndi tefla því fram í ríkisstjórn. Alþingi Tengdar fréttir Bjarni segir ummæli Eyglóar ódýrt tal Fjármálaráðherra segir ummæli félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. 19. ágúst 2016 19:00 Eygló styður hvorki fjármálastefnu né fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sátu hjá við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag er greidd voru atkvæði um annars vegar fjármálastefnu 2017-2021. 18. ágúst 2016 15:56 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ummæli sín um að ekki mætti hafa hlutina í ríkisstjórn eins og á leikskóla þannig að hver berji í borðið þangað til hann fái sitt hafi verið misheppnuð. Þetta hafi leikskólakennarar bent honum á. „Varðandi leikskólasamlíkinguna þá held ég að hún hafi verið misheppnuð hjá mér,“ sagði Bjarni á þingi í dag. „Það mátti misskilja það að ég teldi að á leikskólum gæti menn fengið sitt fram með því að berja í borðið. Það er auðvitað ekki þannig eins og sumir leikskólakennarar hafa bent mér á,“ og uppskar Bjarni hlátrasköll á þinginu. Bjarni lét ummæli sín um að ekki væri hægt að hafa hlutina eins og á leikskóla falla eftir að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra sat hjá við afgreiðslu á fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar í síðustu viku, að eigin sögn vegna þess að ekki væri hugað nægilega vel að lífeyrisþegum og barnafjölskyldum.Helgi Hjörvar þingflokksformaður Samfylkingarinnar gerði orð Bjarna að umræðuefni á þingi í dag og spurði, í ljósi þess að fjármálaráðherra hafi lagt áherslu á að vinnubrögðin á þingi mættu ekki vera eins og á leikskóla, hvort ágreiningur væri innan ríkisstjórnarinnar um frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar og hvort stæði til að afgreiða það á yfirstandandi þingi. Svaraði Bjarni því að viðkomandi frumvarp lægi frammi á vef velferðarráðuneytisins og hann biði þess að ráðherra þess málaflokks, Eygló Harðardóttir, myndi tefla því fram í ríkisstjórn.
Alþingi Tengdar fréttir Bjarni segir ummæli Eyglóar ódýrt tal Fjármálaráðherra segir ummæli félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. 19. ágúst 2016 19:00 Eygló styður hvorki fjármálastefnu né fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sátu hjá við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag er greidd voru atkvæði um annars vegar fjármálastefnu 2017-2021. 18. ágúst 2016 15:56 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Bjarni segir ummæli Eyglóar ódýrt tal Fjármálaráðherra segir ummæli félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. 19. ágúst 2016 19:00
Eygló styður hvorki fjármálastefnu né fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sátu hjá við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag er greidd voru atkvæði um annars vegar fjármálastefnu 2017-2021. 18. ágúst 2016 15:56