Pepsi-mörkin: FH klárar svona mót Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2016 15:00 FH vann 3-2 sigur á Stjörnunni í síðustu umferð Pepsi-deildar karla og er með sjö stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Góð staða liðsins var vitanlega rædd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport en Hörður Magnússon benti á að FH ætti enn eftir að spila við sterk lið, eins og Breiðablik og Val Hjörtur Hjartarson sagði þó að það myndi koma honum verulega á óvart ef FH-ingar myndu gefa frá sér toppsætið úr þessu. „FH líður vel á toppnum og kunna að sigla svona sigrum í höfn. Það væri rosalega ólíkt Heimi Guðjónssyni og liði FH að glutra niður forystunni úr þessu,“ sagði Hjörtur í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport. Hörður spurði þá hvort að Heimir hefði þá ekki alveg eins getað sagt að titillinn væri í höfn. „Þá hefði nú þurft að sturta vel í foringjann til að fá þau svör,“ sagði Logi þá. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Doumbia fékk sigurmarkið skráð á sig | Sjáðu markið Sagði sjálfur í viðtölum eftir leik að markið hefði verið sjálfsmark. 23. ágúst 2016 09:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00 Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
FH vann 3-2 sigur á Stjörnunni í síðustu umferð Pepsi-deildar karla og er með sjö stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Góð staða liðsins var vitanlega rædd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport en Hörður Magnússon benti á að FH ætti enn eftir að spila við sterk lið, eins og Breiðablik og Val Hjörtur Hjartarson sagði þó að það myndi koma honum verulega á óvart ef FH-ingar myndu gefa frá sér toppsætið úr þessu. „FH líður vel á toppnum og kunna að sigla svona sigrum í höfn. Það væri rosalega ólíkt Heimi Guðjónssyni og liði FH að glutra niður forystunni úr þessu,“ sagði Hjörtur í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport. Hörður spurði þá hvort að Heimir hefði þá ekki alveg eins getað sagt að titillinn væri í höfn. „Þá hefði nú þurft að sturta vel í foringjann til að fá þau svör,“ sagði Logi þá.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Doumbia fékk sigurmarkið skráð á sig | Sjáðu markið Sagði sjálfur í viðtölum eftir leik að markið hefði verið sjálfsmark. 23. ágúst 2016 09:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00 Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Doumbia fékk sigurmarkið skráð á sig | Sjáðu markið Sagði sjálfur í viðtölum eftir leik að markið hefði verið sjálfsmark. 23. ágúst 2016 09:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15
Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00
Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti