Ítarlegt viðtal við Jón Arnór: Það þarf einhver að koma og sjá um Pavel Stefán Árni Pálsson skrifar 27. ágúst 2016 19:40 Koma Jóns Arnórs í KR hefur verið eitt verst geymda leyndarmál körfuboltans síðasta sólarhringinn eða svo. Í morgun boðuðu KR-ingar til blaðamannafundar og þótti þá ljóst að Jón Arnór var á leiðinni heim í Vesturbæinn – þar sem hann lék með yngri flokkunum. Fyrir utan KR hafði hann helst verið orðaður við Stjörnuna og Grindavík, en forráðamenn beggja liða staðfestu við fréttastofu í hádeginu að þau teldu sig úr leik í kapphlaupinu um Jón. Á blaðamannafundinum í dag virtist hreinlega eins og Jón væri kominn heim til sín. Hann gekk brosandi um DHL-höllina með kaffibolla merktum KR. „Ég fann það svolítið í fyrra að mig langaði að enda þennan atvinnumannaferil og fara koma heim,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Kjartan Atla Kjartansson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það kemur sjálfum mér því ekkert rosalega mikið á óvart, að ég sé kominn heim. Ég er klár í það að enda ferilinn hérna heim.“ Jón segir að það hafi önnur lið en KR komið til greina hér á landi. „Ég ætlaði mér að ræða við nokkur félög og gefa þeim séns á því að koma fram með sitt. Ég gerði það en í lok dagsins lá það alltaf beinast við að koma aftur heim í Vesturbæinn,“ segir Jón og bætir við að uppeldisfélagið eigi alltaf sérstakan stað í hjarta hans. „Ég þekki þennan klúbb vel og allt fólkið í honum. Þetta er svona klúbbur sem ég væri til í að starfa fyrir í framtíðinni. Maður var líka að hugsa kannski nokkur ár fram í tímann og þetta er auðvitað einhvern veginn heimilið manns.“ Jón Arnór segir að nú þegar Helgi Magnússon sé hættur þurfti einhvern reynslubolta og leiðtoga til að sjá um Pavel Ermolinskij. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jón í heild sinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. 27. ágúst 2016 17:22 Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. 27. ágúst 2016 06:30 Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. 27. ágúst 2016 11:45 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Koma Jóns Arnórs í KR hefur verið eitt verst geymda leyndarmál körfuboltans síðasta sólarhringinn eða svo. Í morgun boðuðu KR-ingar til blaðamannafundar og þótti þá ljóst að Jón Arnór var á leiðinni heim í Vesturbæinn – þar sem hann lék með yngri flokkunum. Fyrir utan KR hafði hann helst verið orðaður við Stjörnuna og Grindavík, en forráðamenn beggja liða staðfestu við fréttastofu í hádeginu að þau teldu sig úr leik í kapphlaupinu um Jón. Á blaðamannafundinum í dag virtist hreinlega eins og Jón væri kominn heim til sín. Hann gekk brosandi um DHL-höllina með kaffibolla merktum KR. „Ég fann það svolítið í fyrra að mig langaði að enda þennan atvinnumannaferil og fara koma heim,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Kjartan Atla Kjartansson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það kemur sjálfum mér því ekkert rosalega mikið á óvart, að ég sé kominn heim. Ég er klár í það að enda ferilinn hérna heim.“ Jón segir að það hafi önnur lið en KR komið til greina hér á landi. „Ég ætlaði mér að ræða við nokkur félög og gefa þeim séns á því að koma fram með sitt. Ég gerði það en í lok dagsins lá það alltaf beinast við að koma aftur heim í Vesturbæinn,“ segir Jón og bætir við að uppeldisfélagið eigi alltaf sérstakan stað í hjarta hans. „Ég þekki þennan klúbb vel og allt fólkið í honum. Þetta er svona klúbbur sem ég væri til í að starfa fyrir í framtíðinni. Maður var líka að hugsa kannski nokkur ár fram í tímann og þetta er auðvitað einhvern veginn heimilið manns.“ Jón Arnór segir að nú þegar Helgi Magnússon sé hættur þurfti einhvern reynslubolta og leiðtoga til að sjá um Pavel Ermolinskij. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jón í heild sinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. 27. ágúst 2016 17:22 Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. 27. ágúst 2016 06:30 Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. 27. ágúst 2016 11:45 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. 27. ágúst 2016 17:22
Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. 27. ágúst 2016 06:30
Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. 27. ágúst 2016 11:45