Hvernig eyja getur verið áttavillt Kári Stefánsson skrifar 10. ágúst 2016 06:00 Það er í sjálfu sér óeðlilegt að reikna með því þegar tveir menn skrifa um sama efni að út úr því komi ekki tvenns konar texti og fleiri en einn skilningur. Það er hins vegar alltaf svolítið erfitt fyrir þann sem skrifar þegar menn lesa út úr textanum hans eitthvað allt annað en hann ætlaði að segja. Það er þó oftast á ábyrgð þess sem skrifar þótt það sé að öllum líkindum ekki alltaf. Til dæmis er ekki líklegt að það sé á mína ábyrgð þegar skríbent Eyjunnar les grein mína í Fréttablaðinu í morgun sem sérstaka árás á vinstrimenn vegna þess að hún er það alls ekki.Gagnrýni Greinin er gagnrýni á það hvernig íslenskir stjórnmálamenn hafa farið með velferðarkerfið þegar þeir hafa sest á valdastóla, án tillits til þess úr hvaða flokki þeir hafa komið, vinstrimenn þrátt fyrir yfirlýsta trú sína á mikilvægi velferðarkerfisins og hægrimenn þrátt fyrir að þeir hafi verið sparari á slíkar yfirlýsingar. Aðferðirnar tvær sem Eyjan notar til þess að telja lesendum sínum trú um að greinin mín sé sérstök árás á vinstrimenn er annars vegar að birta orðrétta kapítula úr samhengi þar sem hallar á vinstrimenn en sleppa því sem sagt er um þá sem eru hægra megin við þá og hins vegar með fyrirsögn sem lítur svona út: Kári fer mikinn og gagnrýnir vinstrimenn harðlega: „Vitagagnslaust drasl.“Lágkúra Þarna gefur Björn Ingi það í skyn að ég hafi sagt að vinstrimenn væru vitagagnslaust drasl þegar staðreyndin er sú að ég sagði að pólitískar hugmyndafræðir væru vitagagnslaust drasl þeim sem setjast í valdastóla. Með fyrirsögninni er hann bókstaflega að ljúga upp á mig. Það hlýtur að teljast lágkúrulegt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kári Stefánsson Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Það er í sjálfu sér óeðlilegt að reikna með því þegar tveir menn skrifa um sama efni að út úr því komi ekki tvenns konar texti og fleiri en einn skilningur. Það er hins vegar alltaf svolítið erfitt fyrir þann sem skrifar þegar menn lesa út úr textanum hans eitthvað allt annað en hann ætlaði að segja. Það er þó oftast á ábyrgð þess sem skrifar þótt það sé að öllum líkindum ekki alltaf. Til dæmis er ekki líklegt að það sé á mína ábyrgð þegar skríbent Eyjunnar les grein mína í Fréttablaðinu í morgun sem sérstaka árás á vinstrimenn vegna þess að hún er það alls ekki.Gagnrýni Greinin er gagnrýni á það hvernig íslenskir stjórnmálamenn hafa farið með velferðarkerfið þegar þeir hafa sest á valdastóla, án tillits til þess úr hvaða flokki þeir hafa komið, vinstrimenn þrátt fyrir yfirlýsta trú sína á mikilvægi velferðarkerfisins og hægrimenn þrátt fyrir að þeir hafi verið sparari á slíkar yfirlýsingar. Aðferðirnar tvær sem Eyjan notar til þess að telja lesendum sínum trú um að greinin mín sé sérstök árás á vinstrimenn er annars vegar að birta orðrétta kapítula úr samhengi þar sem hallar á vinstrimenn en sleppa því sem sagt er um þá sem eru hægra megin við þá og hins vegar með fyrirsögn sem lítur svona út: Kári fer mikinn og gagnrýnir vinstrimenn harðlega: „Vitagagnslaust drasl.“Lágkúra Þarna gefur Björn Ingi það í skyn að ég hafi sagt að vinstrimenn væru vitagagnslaust drasl þegar staðreyndin er sú að ég sagði að pólitískar hugmyndafræðir væru vitagagnslaust drasl þeim sem setjast í valdastóla. Með fyrirsögninni er hann bókstaflega að ljúga upp á mig. Það hlýtur að teljast lágkúrulegt.
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar