Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. ágúst 2016 10:30 Phelps er besti íþróttamaður allra tíma að margra mati. vísir/getty Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. Phelps er sigursælasti Ólympíufari allra tíma með 21 gull í pokanum sínum. Þeim gæti síðan fjölgað í nótt. Alls á hann 25 verðlaun frá Ólympíuleikum en hann er minna í þvi að fá silfur og brons. Tólf af þessum gullum eru fyrir sigur í einstaklingskeppni og búið er að finna út þá stórkostlegu staðreynd að hann sé þar með búinn að jafna 2.168 ára gamalt met. Það met hefur verið í eigu Leonidas frá Rhodes en hann var mikill íþróttakappi á sínum tíma. Leonidas var spretthlaupari og átti enginn roð í hann.Phelps með enn eitt gullið.vísir/gettyHaldið er vel utan um öll gögn um sögu Ólympíuleikanna eins langt og hægt er. Á leikunum 164 fyrir Krist þá fór Leonidas mikinn. Þá vann hann spretthlaupið um leikvanginn en það var um 200 metra hlaup. Leonidas var líka fyrstur í tvöföldu hlaupi inn á vellinum. Hann vann einnig mjög sérstakt hlaup þar sem menn voru með hjálma og báru þungan skjöld til þess að gera hlaupið erfiðara. Leonidas vann aftur þrjú gull á leikunum 160 fyrir Krist sem og á næstu tveimur leikum eftir það. Bestur á fjórum leikum í röð rétt eins og Phelps. Leonidas hefur verið mikil stjarna á sínum tíma enda voru greinarnar hans með þeim vinsælustu. Það er aðdáunarvert að Leonidas hafi haldið þessu meti sínu í allan þennan tíma og áttu líklega fáir von á því að það yrði slegið. Nú eru líkur á því að hann missi það alfarið í hendur Michael Phelps frá Baltimore sem hefur tvö tækifæri í viðbót til þess að næla í annað gull. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Sjá meira
Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. Phelps er sigursælasti Ólympíufari allra tíma með 21 gull í pokanum sínum. Þeim gæti síðan fjölgað í nótt. Alls á hann 25 verðlaun frá Ólympíuleikum en hann er minna í þvi að fá silfur og brons. Tólf af þessum gullum eru fyrir sigur í einstaklingskeppni og búið er að finna út þá stórkostlegu staðreynd að hann sé þar með búinn að jafna 2.168 ára gamalt met. Það met hefur verið í eigu Leonidas frá Rhodes en hann var mikill íþróttakappi á sínum tíma. Leonidas var spretthlaupari og átti enginn roð í hann.Phelps með enn eitt gullið.vísir/gettyHaldið er vel utan um öll gögn um sögu Ólympíuleikanna eins langt og hægt er. Á leikunum 164 fyrir Krist þá fór Leonidas mikinn. Þá vann hann spretthlaupið um leikvanginn en það var um 200 metra hlaup. Leonidas var líka fyrstur í tvöföldu hlaupi inn á vellinum. Hann vann einnig mjög sérstakt hlaup þar sem menn voru með hjálma og báru þungan skjöld til þess að gera hlaupið erfiðara. Leonidas vann aftur þrjú gull á leikunum 160 fyrir Krist sem og á næstu tveimur leikum eftir það. Bestur á fjórum leikum í röð rétt eins og Phelps. Leonidas hefur verið mikil stjarna á sínum tíma enda voru greinarnar hans með þeim vinsælustu. Það er aðdáunarvert að Leonidas hafi haldið þessu meti sínu í allan þennan tíma og áttu líklega fáir von á því að það yrði slegið. Nú eru líkur á því að hann missi það alfarið í hendur Michael Phelps frá Baltimore sem hefur tvö tækifæri í viðbót til þess að næla í annað gull.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Sjá meira
Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30
Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33