Hélt veislu með Orra afa Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. ágúst 2016 08:30 Bríeti Hrefnu finnst skemmtilegast að fara í tívolí og að eiga afmæli. Vísir/Stefán Bríet Hrefna er fimm ára núna en er samt alveg að verða sex. Hún er nýlega búin að kveðja leikskólann Kór og byrjar bráðum í Hörðuvallaskóla. Skyldi hún ekki vera spennt? Jú, ég er mjög spennt. Ég held að það verði skemmtilegast ef við fáum að mála stofuna. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Í sumar ætla ég að fara í Disneyland og Lególand (þess má geta að þetta hefur ekki verið borið undir foreldra barnsins). En veistu, Orri afi varð sextíu ára um síðustu helgi og við héldum veislu saman. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að fara í tívolí og að eiga afmæli. Hver eru áhugamál þín? Ertu að meina eins og að vera í sandkassa og svona? Það er samt ekki að vera í sandkassa, það eru trampólín og fimleikar. Hvað er uppáhaldsdýrið þitt? Röndótt fiðrildi og Dorrit, hundurinn sem vinir mínir eiga. Ertu að æfa eitthvað? Já, ég er æfa að fimleika með Gerplu og svo ætla ég að fara í fótbolta með HK í haust. Vinkonur mínar ætla með mér fótbolta. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Ég ætla að verða flugkona og búðarkona í Krónunni. Svo ætla ég að verða eitthvað annað sem ég veit ekki alveg. Ég ákveð það þegar ég verð fullorðin.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. ágúst 2016. Krakkar Lífið Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Bríet Hrefna er fimm ára núna en er samt alveg að verða sex. Hún er nýlega búin að kveðja leikskólann Kór og byrjar bráðum í Hörðuvallaskóla. Skyldi hún ekki vera spennt? Jú, ég er mjög spennt. Ég held að það verði skemmtilegast ef við fáum að mála stofuna. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Í sumar ætla ég að fara í Disneyland og Lególand (þess má geta að þetta hefur ekki verið borið undir foreldra barnsins). En veistu, Orri afi varð sextíu ára um síðustu helgi og við héldum veislu saman. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að fara í tívolí og að eiga afmæli. Hver eru áhugamál þín? Ertu að meina eins og að vera í sandkassa og svona? Það er samt ekki að vera í sandkassa, það eru trampólín og fimleikar. Hvað er uppáhaldsdýrið þitt? Röndótt fiðrildi og Dorrit, hundurinn sem vinir mínir eiga. Ertu að æfa eitthvað? Já, ég er æfa að fimleika með Gerplu og svo ætla ég að fara í fótbolta með HK í haust. Vinkonur mínar ætla með mér fótbolta. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Ég ætla að verða flugkona og búðarkona í Krónunni. Svo ætla ég að verða eitthvað annað sem ég veit ekki alveg. Ég ákveð það þegar ég verð fullorðin.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. ágúst 2016.
Krakkar Lífið Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira