Everton að undirbúa 25 milljón punda tilboð í Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2016 22:20 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar hér marki sínu á EM í Frakklandi. Vísir/EPA Ronald Koeman nýr knattspyrnustjóri Everton vill fá íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til liðsins fyrir komandi tímabil. Telegraph slær því upp í kvöld að Everton ætli að bjóða 25 milljónir punda í Gylfa sem hefur spilað með Swansea City undanfarin tvö tímabil. Steve Walsh, hefur tekið við stöðu yfirmanns knattspyrnumála á Goodison Park en hann er maðurinn sem var áður njósnari hjá Leicester City og fann menn eins og Jamie Vardy, Riyad Mahrez og N’Golo Kante. Allir voru þeir lykilmenn á bak við sigur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Telegraph segir að Steve Walsh leggi áherslu á það að fá Gylfa og það er greinilegt að hann sér eitthvað í Íslendingnum. Ronald Koeman hefur líka viljað fá Gylfa til sín áður og samkvæmt frétt Telegraph ætla þeir Koeman og Walsh að gera kaupin á Gylfa að forgangsmáli á félagsskiptamarkaðnum í haust. Swansee keypti Gylfa á rúmlega átta milljónir punda haustið 2014 og gæti því hagnast verulega á því að selja hann fyrir þennan pening. Gylfi er hinsvegar lykilmaður liðsins og átti einna mestan þátt í því að liðið bjargað sér frá falli úr deildinni á síðustu leiktíð. Gylfi er einn af fjölmörgum leikmönnum íslenska landsliðsins sem vöktu mikla athygli með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi. Gylfi kom inn í Evrópukeppnina eftir frábæran seinni hluta tímabilsins þar sem hann skoraði 9 mörk í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót. Þetta var fimmta tímabil Gylfa í ensku úrvalsdeildinni en hann spilaði einnig hálft tímabil á láni með Swansea 2012 og var síðan í tvö tímabil hjá Tottenham. Verði Gylfa Þór Sigurðsson keyptur á þessa risastóru upphæð verður hann langdýrasti íslenski knattspyrnumaðurinn. 25 milljónir punda eru meira en fjórir milljarðar í íslenskum krónum. Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00 Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21 Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15 Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Sjá meira
Ronald Koeman nýr knattspyrnustjóri Everton vill fá íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til liðsins fyrir komandi tímabil. Telegraph slær því upp í kvöld að Everton ætli að bjóða 25 milljónir punda í Gylfa sem hefur spilað með Swansea City undanfarin tvö tímabil. Steve Walsh, hefur tekið við stöðu yfirmanns knattspyrnumála á Goodison Park en hann er maðurinn sem var áður njósnari hjá Leicester City og fann menn eins og Jamie Vardy, Riyad Mahrez og N’Golo Kante. Allir voru þeir lykilmenn á bak við sigur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Telegraph segir að Steve Walsh leggi áherslu á það að fá Gylfa og það er greinilegt að hann sér eitthvað í Íslendingnum. Ronald Koeman hefur líka viljað fá Gylfa til sín áður og samkvæmt frétt Telegraph ætla þeir Koeman og Walsh að gera kaupin á Gylfa að forgangsmáli á félagsskiptamarkaðnum í haust. Swansee keypti Gylfa á rúmlega átta milljónir punda haustið 2014 og gæti því hagnast verulega á því að selja hann fyrir þennan pening. Gylfi er hinsvegar lykilmaður liðsins og átti einna mestan þátt í því að liðið bjargað sér frá falli úr deildinni á síðustu leiktíð. Gylfi er einn af fjölmörgum leikmönnum íslenska landsliðsins sem vöktu mikla athygli með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi. Gylfi kom inn í Evrópukeppnina eftir frábæran seinni hluta tímabilsins þar sem hann skoraði 9 mörk í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót. Þetta var fimmta tímabil Gylfa í ensku úrvalsdeildinni en hann spilaði einnig hálft tímabil á láni með Swansea 2012 og var síðan í tvö tímabil hjá Tottenham. Verði Gylfa Þór Sigurðsson keyptur á þessa risastóru upphæð verður hann langdýrasti íslenski knattspyrnumaðurinn. 25 milljónir punda eru meira en fjórir milljarðar í íslenskum krónum.
Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00 Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21 Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15 Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Sjá meira
Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00
Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30
Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21
Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15
Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00